Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 57
eimreiðin „ÞAR GUL SÍTRÓNAN GRÆR“ 45
þaS hér. Læt því þess að'eins getiS, aS peningana fengum viS ekki
fyrr en viku síSar og áttum þaS aS þakka harSfylgi og dugnaSi
Ásgeirs, aS þeir glötuSust ekki alveg. En í millitíSinni fórum viS
vestur á Rivieru og áttum þar dýrSlegan dag.
II.
ViS komum til Rómar eftir 16 tíma erfitt ferSalag og liéldum
rakleiSis til Albergo Dinesen, en þar höfSum viS pantaS herbergi.
Frú Dinesen, háöldruS dönsk kona, á þarna virSidegt gistihús.
Var gamla konan annaS veifiS sjálf viS móttöku gesta, en þess
á milli í búri og eldliúsi. Er hún vissi, aS viS værum Islendingar,
tókst hún á loft. KvaSst hún margan landann liýst hafa um
dagana og suma lengi. Innti hún okkur eftir, livort viS könn-
uSumst viS Einar myndhöggvara Jónsson, en viS sögSum sem var.
SagSi hún okkur þá, aS liann hefSi búiS hjá sér í æsku, veriS
aílra almennilegasti strákur, en alltaf haldiS sig einhvers staSar
uPpi í loftinu, og benti upp fyrir sig. Framar öllu öSru vildi hún
Vlta, hvort kona Einars liéti ekki Anna, en viS gátum ekki
greitt úr þeirri spurningu. ÞaS þótti henni leitt, en kvaSst hins
vegar ekki trúa öSru en liann liefSi gifzt Önnu, því aS hann hefSi
talaS þau ósköp um þessa stúlku viS sig. AS lokum baS hún mig
halda á kveSju sinni til lians og segja honum, aS hann yrSi
a^ skrifa og senda henni bækur sínar.
Ég ætla aS leiSa hjá mér aS lýsa Róm, enda dvaldist ég þarna
®kamma stund. En ég varS fyrir vonbrigSum. ÓvíSa getur fleiri
listaverk í höggmynda- og byggingastíl en í þessari borg, en sam-
r*miS milli hins gamla og nýja ekki aS sama skapi mikiS. YiS
skoSuSum Kolosseum, katakombur, torgin fornu og ýmislegt ann-
sem of langt yrSi upp aS telja, en mestur tími fór, því miSur,
1 ÁatíkaniS, þar sem hinn frægi svissneski lífvörSur stendur grár
lyrir járnum viS öll hliS. Vildi svo til, aS allsherjarmót katólskra
1Uanna var í Vatíkaninu þennan dag, og var þar saman komiS
200,000 manns, aS minnsta kosti, aS því er sagt var, en ég veit
þaS eitt, aS ég hef aldrei lent í öSrum eins þrengslum eSa fengiS
fleiri olnbogaskot og pústra. Er páfi var borinn í burSarhásæti
811111 gegnmn þröngina, blessandi á báSa bóga, æpti lýSurinn eins
°g óSur væri: „Viva il Papa! Viva il Papa!“ Ekki veit ég, hvort