Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Page 63

Eimreiðin - 01.01.1948, Page 63
EIMREIÐIN ,ÞAR GUL SÍTRÓNAN GRÆR“ 51 eftir því, þar eð ekki hefði væst um okkur, þótt við hefðum sofið undir beru lofti þessar nætur. Peningar áttu að bíða okkar í bréfi í Genóva, en óvarlegt er senda slík peningabréf í pósti til Suður-ltalíu, og var því i annað ráða en að senda ræðismanninum í Genóva skeyti S biðja hann simsenda okkur peninga úr eigin vasa. Og sendum braðskeyti og búumst við peningunum daginn eftir. íðan förum við að skoða eyna og leggjum leið okkar fyrst PP á Anacapri, en frá Marina Grande liggur forn höggstígur j^PP eftir. Heitir hann Fönikiski stiginn og er 777 þrep, sem °Ppuð eru í bergiÖ. Lengi var þetta eina færa leiðin upp í ^°rPi , en nú er kominn ágætur akvegur upp eftir, og liggur 31111 framan í þverhníptum hamrinum, en sterklegur varnar- Cr 3 frambrúninni, og veitir ekki af, því vegurinn er dPe kastur gormi, þar sem hann hefst stall af stalli, unz brún er náð. ei^t kj°8Um Fönikiska stigann í þetta sinn, en hann er líka að 1 k°llar hringstigi í berginu. Við hverja beygju höldum við, P°rPÍð muni blasa við okkur, en verðum oft fyrir vonbrigðum, r npp kemur. Alltaf ber okkur þó hærra og hærra, og stönz- ko llf virða fyrir okkur hið dýrðlega útsýni. Loks 111111X1 við að hinu ævaforna borgarhliði, Porta Antica, og tak- 8em i'nU Cr ^1^ nemum staðar skammt frá Villa San Michele, f’ ^xel Munthe, liöfundur bókarinnar Sagan af San Michele, fló Gl8a ^er Cr tulranclx fagurt útsýni yfir spegilsléttan Napólí- ýga 111 með útvörðunum Ischíu og Procídu, Napólíströndinni, ^and^ POS!1ÍP° °g Vesuvíusi’ en Appenínafjöllin hillir í sólmóðu þar aU 6lellUnllar mikln- 1 austri er klettóttur Sorrentóskaginn, kýp 8Gln Vlnhlý þ°rP hafa tyllt sér á stærstu syllurnar, umvafin 8em 1Vl^’ pinjum og steinaldintrjám. En eyjan við fætur okkar Qre.^a íhnoarður, þar sem hver nothæfur blettur er ræktaður. 0g ^ 31 trjánna svigna undan safamiklum ávöxtum, en klettarós ber rgfleltu tekst vonum framar að klæða kalksteininn, aðal- fjóhieg^ eyjarinnar, en villirauðsmári, anemónur, jasintur og kann^ a lithrigðin, ásamt fjölmörgum jurtum öðrum, er ég saf; 1.1°. 1 ah nefna, en eyjan sjálf er sem litríkur demant á dtlrnlaum fleti. An acapii er fornlegur bær; göturnar víðast hvar mjög þröngar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.