Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 65

Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 65
eimreiðin „ÞAR GUL SÍTRÓNAN GRÆR“ 53 lilítar, föriun við sömu leið og við komum, um annað er ekki að ræða. Við höfum hugsað okkur að þjarka við kaupkonumar niðri á Marína Grande, en verðum of seinir fyrir. Þarna stóðu um morguninn kerlingar úti fyrir flestum dyrum og höfðu alls konar minjagripi á hoðstólum. En þar sem liúsin eru sambyggð og skammt á milli dyra, fer ekki hjá því, að fáleikar séu með kaupkonum þessum, sem annars eru ólíkar stéttarsystrum sínum annars staðar á Italíu. Þær eru kotrosknar og kompánlegar og hafa nóg að híta og brenna, enda er ahnenn velmegun meiri á Capri en annars staðar á Italíu, og veldur því ferðamannastraum- urinn. Betlarar og götuskækjur sjást ekki á eynni, og lögreglu urðum við ekki varir við, og má ég fullyrða, að hún sé engin. Þótt húið sé að loka búðum, er torgsalan opin, en við emm orðnir matlystugir og förum því niður eftir til fanga, með skjalatösku meðferðis. Við kaupum perur, epli og ferskjur, og slatta af vínberjum, fyrir lítinn pening og höldum heim. Því er verr, að þetta er á mátmálstíma, en við verðum að fara í gegnum salinn, og er erfitt að leyna innihaldi töskunnar. Einn þjónninn gengur í veg fyrir okkur og býður okkur mat, en við segjumst liafa borðað uppi á Anacapri og löllum svo lieldur rislágir upp í herbergi til að hesthúsa hina „forboðnu“ ávexti. Að svo húnu fömm við niður á strönd til að líta á kvenfólkið, svo að sannleikurinn sé sagður. Og er ég þá kominn að við- kvæmasta þætti þessarar frásagnar og þykist hafa setið vel á mér að gera ekki ítölsku gyðjunum skil fyrr, því að fegurri konur hef ég ekki séð en á Italíu, og á þá Capri kannski mest kvenna- valið. Ég heillast til samanburðar á þeim og stúlkunum okkar, fyrst ég er setztur í dómarasætið, en íslenzku kvenfólki skipa ég tiæst kynsystrum þeirra ítölskum. Eitt er það, sem íslenzkar stúlkur liafa fram yfir þær og mun séreinkenni þeirra flestu fremur, og á ég þar við hið fagra litaraft — eða öllu fremur, hve vel þær skipta litum. En þótt þær liafi fagurt andlitsfall og laglegan vöxt, finnst mér oft eins og gleymzt liafi að blása wógsamlegu lífi í holdið; í svipmóti þeirra dylst oft hin ómeng- aða lífsgleði og táp, en við lítum í staðinn þessi „slúskuðu“ dúkkulísuandlit, sem liresst er upp á með ónáttúrlegum kækjum, sem eiga uppruna sinn vestur í Hollywood. — Itölsku stúlkumar eru beinvaxnar og íturvaxnar, og hafa mun meira vald á lireyf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.