Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 69
EIMREIÐIN „ÞAR GUL SÍTRÓNAN GRÆR“ 57 í kringum okkur livers konar gripum, en við förum að öllu rólega og þjörkum um verðið, og þegar henni verður ljóst, að við erum engir auðkýfingar, heldur efnalitlir, skagfirzkir piltar, lætur liún síga kaupkonugrímuna og er hin móðurlegasta! Og úttekt okkar varð langmest hjá önnu gömlu — en svo hét konan, — og vorum við daglegir gestir lijá henni eftir þetta. Bað hún mig að skilnaði að minnast sín norður á Islandi, ef ég kæmist í kynni við væntanlega suðurfara, og geri ég það liér með. Nafn hennar og lieimilisfang er: Anna Anastasio, Marina Grande 88, Capri. Ýmsum fleiri verzlunarkonum kynntumst við þennan dag og næstu daga. Voru þær allar ræðnar, alúðlegar og skemmtilegar, en ódýrust urðu kaupin hjá Önnu gömlu, og málbeinið liðugast á Ljósku, er við svo kölluðum; voru þó allar mælskar. Er við að gamni okkar sögðum, að þetta eða liitt væri svikið, hrópaði hún upp: „Wliat a liar! You are always lying! I never saw such a fool!“ (En sá lygari! Þú gengur síljúgandi! Ég hef aldrei séð annað eins flón!) En þetta var aðeins í nösunum á lienni; liún hló og fór að rahba við okkur um fjarskyldustu liluti, um leið og linútunni var kastað. Nú verð ég, rúmsins vegna, að fara fljótt yfir sögu, þótt margs sé að minnast frá Caprivistinni og dvöl okkar í Pompeji 8Íðar, en þaðan lá svo leiðin aftur til Norður-Ítalíu, og dreif margt á daga okkar þar — en það er sem sagt önnur saga. Dagiim eftir spurðum við eftir skeyti nokkum veginn á klukku- stundar fresti, en allt sat við sama. Næstu daga borðuðum við því lítið, þar sem við vildum ekki stofna til frekari skulda á gisti- húsinu og draga þannig úr tilhlökkuninni yfir févoninni. Alltaf áttum við þó aura til að kaupa fyrir vínber — og ölsopa hjá La Bella Aprea, gyðjunni með svörtu augun, sem gekk um beina á fallega stéttarkaféinu niðri á ströndinni. Loks símaði Haraldur til Hálfdáns. Kom þá upp úr kafinu, að hraðskeytið okkar liafði verið tímana tvo á leiðinni, var alveg nýkomið, og liafði Hálfdán lagt fyrir ritarann að senda síma- ávísun, umbeðna upphæð 15000 lírur. Spurði hann, hvort við vildum ekki 20.000, því að alltaf væri gott að eiga einu þúsundinu fleira en færra. Við gleyptum við þessu góða boði ræðismanns í trausti þess, að við gætum goldið greiðann, er til Genóva kæmi, °g 8Ú von rættist, en við stöndum ennþá í þakkarskuld við hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.