Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 71

Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 71
eimreiðin Af hláum blöðum. Eftir Helga Pjeturss. Nokkur afmælisorð, töluð í útvarp. I. Þegar mér var sagt, að útvarpaði ætlaði að minnast að nokkru þessa afmælis míns, sem nú er orðið svo mjög nálægt, þá fannst mér það göfuglega gert. Og eins, að gefa mér þá kost á að segja Hokkur orð í því sambandi. Og ekki getur verið neinn vafi á því, að það, sem ég segi, ætti, ef unnt væri, að miða að því, að greiða fyrir skilningi á verki mínu, og eins því, að framhald geti orðið. — Það má segja með vissu, að þýðingarmeiri tímar eru uu, og það mjög miklu, en verið liafa áður í sögu mannkynsins. ■f'yrir meir en 30 árum sagði ég fyrst, að úrslitatímamót væru fyrir hendi, í sögu mannkyns vors; og var þessu þá enginn gaumur gefinn. En nú er svo komið, að þetta er orðið ráðandi skoðun, °g ýmsir þeir, sem helzt ætti að vera mark takandi á, liafa jafn- vel látið í ljós ugg um, að skamrnt kynni að vera til endaloka oiannkynssögunnar. Það þarf ekki að efa, að til er ríkur liugur þessari mestu ógæfu mætti verða afstýrt; en um skilning a því, hvernig þetta ætti að geta orðið, er aftur á móti mjög lítið. að skynsamlegasta, sem ég hef séð, er í bók eftir brezka liðs- °ringjann Ripley Webb, sem heitir „Um tilgang lífsins“, og þar SCm seglr (s. 131), að ef til vill muni mannkynið komast að þeirri oiðurstöðu, að framfarir (sem duga mundu til að bjarga því) SCU émögulegar, án hjálpar frá íbútmi jarðstjarna, sem lengra k°mnir en við hér á jörðu. Því miður örlar ekki á þessum 1 nlngi nema á þessum eina stað í bókinni, og það er ekkert nPP úr honum lagt. En þeir, sem nokkuð eru kunnugir því, sem eS hef skrifað, munu auðveldlega geta gert sér í hugarlund, að þessi ljósglæta, þó að dauf sé, hafi verið mér gleðiefni, og að ég 1Uuni hta á hana sem fyrirboða þess, að ef til vill muni þó betur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.