Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 72
60
AF BLÁUM BLÖÐUM
eimreiðin
birta síðar. En án 6líkrar birtu, án ekilnings á nauðsyn sambands
við fullkomnari mannkyn á öðrum jarðstjörnum alheimsins, er
algerlega vonlaust um, að komizt verði burt af þeim vegi til
glötunar, sem nú er verið á, og tekin sú leið, sem liggur til sigurs
fyrir þá tilraun, sem lífið á vorri jörð er. Vaxandi samstilling,
vaxandi samtök um það, sem rétt er, það er leiðin til þess að
unnt verði að taka vaxandi þátt í þessu svo óumræðilega stór-
kostlega fyrirtæki, sem er sköpun lieimsins, og lifað geti orðið
því lífi, sem ekki er háð böli og dauða. En því miður er ennþá
mikil tvísýna á því, livort komizt verður á hina réttu leið. Þetta
eru ógurlega liættulegir tímar. Og hætturnar fara vaxandi því
lengra sem líður. Síðari heimsstyrjöldin var liinni fyrri miklu
verri, svo ill sem hún þó var; og eftirköst liennar eru langtuni
illkynjaðri. Og þó að íslenzka þjóðin liafi sloppið ótrúlega vel
hingað til, í samanburði við ýmsar þjóðir aðrar, þá hera þ°
ýms liörmuleg slys, sem hér hafa orðið, því vitni, livílíkir tímar
eru; og það þarf ekki að efa, að ef lialdið verður áfram á hinni
illu leið, þá mun einnig illa fara fyrir Islendingum, og það svo,
að ekki verður rétt við aftur.
II.
Eitt það eftirtektarverðasta, sem nú er að gerast, er hinn stor-
aukni áhugi á vísindum, og það, hversu mjög miklu meira f®
er nú varið til vísinda en nokkru sinni áður. Mér virðist ekk*
alveg ólíklegt, að á þessum síðasta áratug liafi miklu meira fe
verið varið til vísindalegra rannsókna en um allan aldur áður,
allt frá upphafi vísinda. En þó verður að hæta því við, að þ«ð
er fyrst og fremst til eðlisfræðilegra rannsókna, sem þessu feikna
fé liefur verið varið, og meira að segja aðeins til rannsókna a
takmörkuðu svæði eðlisfræðinnar. Orðið kjarnorka nægir til
að allir skilji hvað ég á við. Og enn verður því við að bæta, a
rannsóknir, sem tugum þúsunda milljóna hefur verið varið ti ,
hafa, a. m. k. til skamms tíma, eingöngu beinzt að því, hverrug
nota megi hina nýfengnu eðlisfræðiþekkingu til að framleiða
sem allra stórvirkust tæki til manndrápa og rústana.
Svo má jafnvel sjá komizt að orði nú, og það ekki í gamni,
heldur af mönnum, sem af fullri alvöru eru að skrifa um vísin a