Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Page 75

Eimreiðin - 01.01.1948, Page 75
eimreiðin AF BLÁUM BLÖÐUM 63 svo nálægt, að nú þegar „megi nálega heyra duna framundan fossana, sem mannkynið mun farast í, ef ekki verður þess auðið, að breyta um stefnu“ (A Meaning to Life, s. 9). m. Þá skal enn getið tveggja bóka, sem mér virðast mjög lík- legar til að eiga það skilið, að vera kallaðar bjálpvænlegar. Bækur þessar eru eftir ítalskan liáskólakennara, Enzo Lolli, sem virðist bafa verið mjög ljómandi gáfumaður. Hann fórst, því miður, undir styrjaldarlokin, aðeins fimmtugur. Hafði bann þá nýlokið viS seinni bók sína, sem heitir: The Irradiation of Life and Thought. Hin bókin heitir: Tlie Inductive Conception of Life. Ég hef því miður ekki getað náð í þessar bækur ennþá, en fyrirsagnimar nægja til að sýna, að þarna er um óvanalega nierkilegar bækur að ræða. Og ég vil ekki láta dragast að minnast ® þær, m. a. vegna þess, að orð mín gætu ef til vill orðið til þess, að einhver Islendingur, sem á Bretlandi dvelur, eða þangað kem- Ur, veitir þeim fremur eftirtekt. Bókarbeiti þessi benda mjög eindregið í þá átt, að þar sé verið a líkri leið og lagt er á með liinni nýju, íslenzku heimspeki, býper-zóismanum, og að það, sem prófessor Lolli lxefur skrifað Um geislan og magnan í sambandi við líf og vit, muni því geta °rðið' til að greiða fyrir réttum skilningi á eðli draumlífsins, og þar með uppgötvun lífsambands stjarna á milli. Væri þá mikið unnið. En um efni bókanna og efnismeðferð höfundar hef ég séð þetta 8agt: „Dr. Lolli’s ideas are both stimulating and original, ex- pressed in a style of cultured charm and unexcelled brilliance“. Er þarna sagt, að efni bóka dr. Lollis sé frumlegt og vel lagað til að örva hugsun lesandans, en frá því skýrt af svo ljómandi ritsnilld, að þar liafi ekki verið meir en jafnast við (og þó er um að raeða ritsnilld á máli, sem ekki er móðurmál böfundarins). . ^*Vl verður ekki móti mælt, að lof eins og þetta er vel lagað 1 að glæða lijá oss þá von, að í bókum þessum kunni að vera eittbvað af þeim nýju bugsunuin, sem ýmsir hafa fundið, að þessa tima vanhagar svo mjög um. Og ef það er satt sagt, að málsmeð- erðin sé svo að af ber snjöll, þá virðist óhætt að gera ráð fyri Vl» að sjálft málefnið sé meir en í meðallagi merkilegt. ir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.