Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Side 77

Eimreiðin - 01.01.1948, Side 77
EIMREIÐIN SKAGAFJÖRÐUR — EYJAFJÖRÐUR 65 eftirtektarverð sýn: Það eru eyjamar þrjár, Drangey, Málmey og Þórðarhöfði, því þótt Þórðarhöfði sé landfastur, lítur hann út eins og væri hann eyja. Hvað liggur þá nær ferðamanninum og landkönnuðinum en að gefa firði þessum hinum mikla og fríða nafnið Eyjafjörður? Það væri næsta hragðdauft að kenna fjörðinn, sem ber slíkar eyjar í faðmi, við lágkúrulegan, nær því sléttan og lítt áberandi skaga. En þegar ferðalangurinn svo kemur fyrir Siglunes og snýr skipi sínu inn á Eyjafjörð, sem engan hotn virðist liafa þaðan að ®já, þá blasir við í austri lieldur en ekki liáreistur og tignarlegur -skagi. Engin eyja sést á Eyjafirði fyrr en kemur inn eftir, þá er þar ein eyja, lág og lítt áberandi, Hrísey, og er ákaflega otrúlegt, að Garðar liafi skírt fjörðinn Eyjafjörð eftir þeirri einu evju, en fleiri eru þær ekki á firðinum. Fjörðurinn hefði þá átt að heita Eyjarfjörður. Hinsvegar liafa báðir skagarnir, austan °g vestan Eyjafjarðar, vakið undrun og atliygli sjófarendanna, ^in miklu björg vestan f jarðarins og snævi þöktu háfjöll að austan. Það er eðlilegt að nefna fjörð þennan Skagafjörð. Garðar Svavarsson og menn lians liéldu svo heimleiðis, austur u,n haf, eftir vetrarsetu í Húsavík við Skjálfanda. Sennilega hefur jarðskjálfti komið þar um veturinn og af því orðið nafnið, ef þeir Garðar hafa skírt fjörðinn. Garðar kom ekki aftur til Is- lands, en Uni, sonur lians, liinn danski, nam land sunnarlega á Austfjörðum; má vera að hann hafi verið með föður sínum í landkönnunarferðum og þeir þá lielgað sér landið, þar sem þeir ^oniu fyrst að ströndum þess. Þegar aðrir landnámsmenn tóku að hyggja Skagafjörð og Eyja- ^jörð, hafa þeir að sönnu vitað, að firðirnir tveir liétu þessum U(jfnum, en hvor þeirra var Skagafjörður og hvor Eyjafjörður? Það vissu þeir eigi. Og tilviljun ein réði því, að nöfnin brengl- Uðust, Eyjafjörður Garðars varð að Skagafirði, en Skagafjörður að Eyjafirði. Þessi tilgáta, sem ekki virðist ósennileg, er liér sett fram til Sanians. Auðvitað verður aldrei neitt sannað í þessu máli, enda 8kiPtir það litlu, og liinir fögru norðlenzku firðir munu halda uöfnum þeim, er þeir nú hafa, meðan íslenzk staðanöfn eru til. I Þorsteinn Jónsson. 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.