Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 79

Eimreiðin - 01.01.1948, Síða 79
eimreiðin 67 SÝN var að breiða rótarávextina, sem við notuðum í matinn, til þerris. En einhvern veginn gat ég ekki munað söngvana, sem hún var vön að raula fyrir munni sér, veikri og titrandi röddu. Á kvöldin, þegar kýrnar voru að jórtra sig í værð úti í skýlinu, fannst mér stundum eins og svipur móður minnar liði þar um með ljósker í liendi, og ég fann ilminn úr votu lieyi og rannnan reykjareiminn frá log- andi viðarkestinum á lilóðun- um. En úr f jarlægð barst hljóm- urinn frá klukkunum í must- misturninum og hlandaðist þyt kvöldgolunnar neðan frá fljóts- Eökkunum. I stórborginni Calcutta stirn- ar lijartað og kólnar vegna hvatvísi og dómgirni fólksins °g háreistinnar á strætunum. ^ar fellur fölvi á allt hið fagra °g ferska í lífinu. Ég minnist beS8, að einu sinni kom vinkona m*n ein til mín og sagði: »Kumó, þér lilýtur að vera akaflega gramt í geði? Ef mað- 'trinn minn hefði fariö eins >neð niig og maðurinn þinn kagaði sér gagnvart þér, þá ®mndi ég aldrei geta litið hann augum framar“. Hún reyndi að vekja hjá mér hatur til mannsins míns, af því kann hafði dregið svo lengi að Kita læknis handa mér. „Það er mér nægilegt böl að vera blind“, svaraði ég, „þó að ég fari ekki að auka á það með því að ala hjá mér liatur til eiginmanns míns“. Vinkona mín liristi liöfuðið með fyrirlitningu, þegar hún heyrði slíkt gamaldags rugl af vörum kornungrar stúlku, og rauk á dyr. Þó að ég svaraði lienni eins og ég gerði, skildu þó orð hennar eftir eitur í sál minni, og það eitur verður aldrei numið burt til lilítar, ef það liefur einu sinni komizt að. Þannig er Calcutta, með allt sitt baknag og liatur, sem lierð- ir bjarta manns. En þegar ég kom aftur upp í sveit, vaknaði í mér aftur trúin og vonin, allt það fagra og góða, sem ég hafði unnað í bernsku minni. Guð kom til mín og fyllti bjart- að fögnuði, og ég laut lionum og mælti: „Ég mögla ekki, þótt þú liafir svipt mig sýn, því ég veit, að ]>ú ert með mér“. Því miður sagði ég of mikið. Það var ofdirfska að segja: „Ég veit, að þú ert með mér“. Allt, sem má segja, er aðeins þetta: „Ég verð að vera þér trú“. Því þó að við séum öllu svipt, verð- um við að lialda áfram að lifa. III. Við lijónin áttum saman
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.