Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 80
68
EIMREIÐIN
SÝN
nokkra farsæla mánuði þarna
úti í sveitinni. Hann naut mik-
ils álits sem læknir, og með
álitinu jókst okkur fé.
En peningum fylgir bölvun.
Ég get að vísu ekki bent á
neitt einstakt atvik til þess að
færa þeim orðum mínum stað.
En með næmleika þeim, sem
Jieir blindu eru gæddir um-
fram aðra menn, átti ég auð-
velt með að merkja þá breyt-
ingu, sem varð á manninum
mínum eftir því sem auðæfi
hans jukust.
Hann var í æsku gæddur ríkri
réttlætisvitund og hafði oft tal-
að um það við mig, hve ákaft
hann Jtráði að lijálpa þeiin
bágstöddu, þegar hann gæti
farið að stunda lækningar. Og
hann liafði rótgróna fyrirlitn-
ingu á })cim stéttarbræðrum sín-
um, sem svo voru fégjarnir, að
þeir vöruðust að gera svo mik-
ið sem þreifa á slagæð fátæks
sjúklings, fyrr en liann liafði
greitt þeim þóknunina. En nú
tók ég eftir breytingu í þessum
efnum. Hann var orðinn svo
harðlundaður. Einu sinni kom
fátæk kona og bað liann að
miskunna sig yfir liana og
bjarga barni hennar, sem lá fyr-
ir dauðanum, en liann neitaði
kalt og ákveðið. Og liegar ég
grátbað hann um að lijálpa, þá
gerði hann það með illu.
Meðan við vorimi lítt efnum
húin, hafði maðurinn minn
óbeit á fjármálum og var ákaf-
lega samvizkusamur í öllum
peningasökum. En síðan hann
liafði eignazt háa innstæðu í
bankanum, sem stöðugt jókst,
gat hann setið tímunum saman
með umboðsmanni landeiganda
eins, reglulegum bófa, og makk-
að við hann um gróðabrall,
sem ekki hoðaði neina gæfu.
Út á livaða leið var maður-
inn minn kominn, liann, sem ég
þekkti áður en ég varð blind,
og liafði kysst mig á ennið
vígslukossi og liafið mig í há-
sæti gyðju? Sumir falla fyrir
ástríðunum niður í duftið, en
megna þó að rísa á fætur aftur
og hefja sig í liæðir fullkomn-
unar. En J)eir, sem dag eftir
dag skorpna og rýrna að innra
gildi, vegna þess að andlegt ill'
gresi liefur náð að festa rætur
og breiðast út í sálum þeirra,
J>eir veslast upp og deyja and-
legurn dauða fyrr en varir, og
eiga engrar viðréisnar von.
Aðskilnaður sá, er blinda
mín veldur, er aðeins lítilfjór-
legir smámunir. En það veldur
mér ósegjanlegri ógleði, að
maðurinn minn er nú orðmn
mér fráhverfur og stendur ekki
lengur með mér eins og hann
stóð, }>egar okkur varð báðuin
ljóst, að ég væri að verða blind-