Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 83

Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 83
eimreiðin 71 SÝN stúlku er ekki hægt að hugsa sér. Fólkið hennar mundi mjög gjarnan vilja tryggja sér þig sem eiginmann hennar“. Aftur varð hann vandræða- legur og stamaði: „En ég minnt- ist ekki á hjónaband“. „Hvernig geturðu ætlazt til að vel upp alin stúlka af góðum *ttum fari að setjast liér að, nenia með hjónaband fyrir aug- nm?“ svaraði frænka hans. Hann lézt verða að játa, að nokkuð væri til í þessu, og svo þagði hann, órólegur í bragði. Ég stóð eftir einmana í niyrkri minna blindu augna eftir að hann var farinn, og hrópaði til guðs í bæn: „Ó, guð, hjargaðu manninum mínum“. Nokkrum dögum seinna, er eg var að korna út úr heimilis- hapellunni frá morgunbænunt, tók frænkan utan um báðar hendur mínar, þrýsti þær og ®agði vingjarnlega: »Kumó! Hér er stúlkan kom- ln, sem við vorum að tala um ^Hr nokkrum dögum. Hún heitir Hemangini. Henni mun Pjkja vænt um að kynnast þér. Komdu hérna, Hemó, og lof niér að kynna þig systur þinni“. Ahinash kom í sama bili inn |il okkar. Hann lézt verða hissa, þegar liann sá ókunnu stúlk- Ulla, og þóttist ætla að fara út ^i'tur. En frænka lians sagði: „Abinash, góði minn, þú ætlar þó ekki að leggja á flótta? Það er engin þörf á því. Hér er komin dóttir frænda míns, hún lieitir Hemangini og ætlar að liitta þig. Hneigðu þig fvrir lionuni, Hemó“. Hann virtist undrandi yfir heimsókn þessari og fór að spyrja frænku sína næsta ólík- indalega, hvernig stæði á þess- ari lieimsókn og livar og live- nær liún liefði verið ákveðin. Ég sá í gegnum allan þenna lygavef og tók Hemangini með mér inn í mitt eigið herbergi. Þar settumst við niður, og ég strauk um andlit liennar, arrna og hár, og fann, að hún mundi vera um það bil fimmtán ára að aldri og mjög fögur. Þegar ég strauk um andlit hennar, fór hún allt í einu að ldæja og sagði: „Hvað ertu að gera? Ertu að reyna að dáleiða mig?“ Hljómfagur hlátur liennar þyrlaði samstundis burt öllum þeim dimmu skýjum, sem á milli okkar höfðu safnazt, og ég lagði hægri handlegg minn um háls lienni. „Vina mín, ég er að reyna að sjá þig“, sagði ég og strauk aftur mjúkt andlit hennar með vinstri hendi minni“. „Reyna að sjá mig? endur- tók hún, og hló aftur. „Er ég
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.