Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 93
eimreiðin
RITSJÁ
81
Um um gleðileikina gömlu, en það
sýnir hug prests til þeirra, að löngu
seinna (1772) getur hann andláts
Sjarna sýslumanns með svofelldum
°rðuin: „Lá sérdeilis um þann tíma,
scin vant var að halda jólaleiki, og
ondaðÍBt kvöldið eftir Knútsdag, þá
Iiann var vanur að gjöra á stað gesti
8‘na úr veizlunni“ (Ævisagan, bls.
358).
Haraldur Sigurðsson, bókavörður,
Wur unnið bið þarfasta verk að
>úa ævisöguna til prentunar. Hefur
l’að verið óárennilegt verk í upphafi,
hieði
vegna lcngdar handritsins og
''ágangs höfundar. Má telja, að hon-
Uln llalr tekizt útgáfan mætavel; eink-
ar gagnlegar eru skýringar útgefanda
nftast í bókinni, og formáli lians er
jós og lipur ritgjörð um prófastinn
“ Stað'arbakka og samtíð hans. Til
'agræðis fyrir lesendur eru latínu-
g ósur bréfanna víðast livar þýddar,
°g hefur prófessor Guðbrandur Jóns-
oii verið hjálplegur útgefanda við
a . Um þetta segir í formála: „Þýð-
'garnar eru þó fremur til þess að'
Rara efnið skiljanlegt en hins, að
^gja latínunni frá orði til orðs“.
Verður
sennjlega ekki Uin vandað,
þ'í þessi fyrirvari var hafður, en
'.n aHegra hefði verið að hafa
' Fm m!*rÍ °ðferð við latlnuna.
8k.]kkl verður við þetta mál 8VO
fn 1 Z,’.að elcl41 sð að einhvcrju getið
hrafÍn8’ 8eni gaf bókina út. Hlað-
Ur lelur áður gefið út ágætis bæk-
hæk Cm SCnnile®a hafa reynzt sölu-
Wtin' °B kætir lorlagið við bóka-
le n,i ^a®nmerltu menningarsögu-
fe p aggi, sem legjfl; liefur í hand-
raðanum í 200
niörkuni í
varla
ár, en með þeim ann-
auguni nútiðarmanna, að
8ölii gerani11 rað fyrir bráðri
lcga
arinnar. Þetta lýsir vissu-
mytidarskap og fullum skilningi
á menningarsögulegu hlutverki bókn-
forlags. Hafi það lof fyrir.
L. S.
Jakob Thorarensen: AMSTXJR
DÆGRANNA. Rvík 1947 (Helga-
fell). Það eru ætíð gleðitíðindi
þeim, sem góðum bóknienntum unna,
er Jakob Tliorarensen kveður sér
hljóðs með nýrri bók. Sem betur fer
er þessi mikilhæfi rithöfundur og
ágæta skáld ennþá í fullu fjöri og
liefur aldrci verið mikilvirkari en
nú á síðustu 10 áruni, því frá 1939
liafa komið út eftir hann 5 nýjar
bækur, og auk þess heildarútgáfa
af ljóðum lians og sögum.
Um það verður ekki deilt og ekki
á móti því mælt með frambærilegum
rökum, að Jakob Thorarensen stend-
ur nú í fremstu röð skálda vorra.
Hann hefur sjálfur unnið sig tipp
til þessarar verðskulduðu frægðar,
hinar miklu gáfur lians, manndáð
og alvara köllunarinnar liafa lyft
lionuin upp í þann veglega sess, að
vera þjóðskáld. Fólk, sem vit liafði
á góðum kvæðuin, tók honum að vísu
vel þcgar í stað, er hann gaf út
fyrstu bækurnar sínar, Snœljós (1914)
og Spretti og Kyljur síðar; óx hann
stöðugt í áliti dómbærra manna og
þjóðarinnar í lieild sem góðskáld,
raunsýnn maður, réttsýnrt og fremur
kaldhæðinn og óvægur við þá mcnn
og þau málefni, er honum voru á
móti skapi. Það vildi svo vel til,
að skap Jakobs Thorarensen átti vel
við það fólk, sem ég vil nefna
kjarnann úr þjóðinni. Jakob er ckki
mjög feiminn að sýna mönnum
framan í sannleikann, hvort sem
Iiann er fagur eða ljótur. Þetta á
við fólk, sérstaklega þegar vel er að
orði komizt og skáldlega. £g lield,
6