Eimreiðin - 01.01.1948, Blaðsíða 97
bimreiðin
RITSJÁ
85
Ég get bullað eins og þú,
sein ert af mörgum talinn ekáld.
Gamankvæðin eru það bezta í
þeseari bók. Höf. er kýminn og á
bað til að yrkja sinellnar stökur, en
getur stundum orðið stórorður, svo
sem i vísunni um sveitarstjórnarkosn-
tnguna, er tveir enskir karlar buðu
81 g fram:
1,g greiddi ekki atkvæði, ei var það
tjón.
Clr ættu ekki sveitinni að ráða.
ú sóttu um kosningu fantur og
flón,
°g fjandinn má eiga þá báða.
Eða í vísunni uin mútugjafir við
þingkosningar:
Etjórnarpyngjan keyrð var kring
að kaupa óslyngan almcnning
°g senda’ á þing með svívirðing
sálarringan vitfirring.
1 hinum alvarlegri kvæðum cri
ustu yrkisefnin náttúran og ým
^yrirbrigði hennar, dýr og jurtii
veðurfar, sumaryndi og svellkuld
vctrar
og svo í öðru lagi un
.1111 málefni. Kvæði þessi eri
JÖfn nokkuð að gæðum, eins o;
f tUr' b''11 þeirra er lofkvæði ti
s anna, en það eru dýr, sem vé
afgCn lngar þekkjum ekki nema a
lj.»Urn’ og Eátítt yrkisefni i íslenzkr
erindi^3 Kvœðinu 1ýkur ,neð l)ess'
of nleð8t °g fagna froakum með
g 'lyt mitt þakkar-kvæði,
ifs.ns herra lof cg kveð,
Um n U M gœ3i‘
sem V°rkVÖld’ bjÖfl °g 1Önf
bl,ðka »nig og hressa,
ég hlýði á fagran froska söng,
mér finnst það heilög niessa.
Um ytri frágang bókarinnar er það
að segja, að liann ber vitni um minni
kreppu í Canada en heima í Bret-
landi, þvi pappír er hinn prýðileg-
asti og svo lítið tillit tekið til sparn-
aðar á þeirri dýru vöru, að fjögurra
liendinga vísa er víða látin nægja á
síðu, en sem svarar scxföldu því
rúmi, cr vísan tekur, látið standa
autt og tómt á sömu síðunni. Ef til
vill er þetta óhóf arfur héðan að
heiman.
Sv. S.
AUSTURLAND — Safn austfirzkra
frœSa. — Ritstjórar Halldór Stef-
ánsson og Þorsteinn M. Jónsson.
Ak. 1947.(SögusjóSur AustfirSinga).
Þetta fyrsta bindi af fyrirhuguðu
safni austfirzkra fræða liefst á kvæði
Sigurðar Baldvinssonar, Austurland,
formála annars ritstjórans, Hall-
dórs Stefánssonar, og stuttri Austur-
landslýsingu eftir sama. Lengsta rit-
gerðin er og eftir liann, en sú lieitir:
JökuldalsheiSin og byggSin þar og
tekur yfir meir en þriðjung bókar-
innar. Er það ítarleg saga byggðar-
innar í Jökuldalsheiði, sem nú er í
auðn svo að segja öll, ásamt lýsingu
á heiðinni og ýmsuin sögnum þaðan.
Annað efni bókarinnar er: Ágrip af
sögu Austfirðinga eftir Jón prófast
Jónsson í Bjarnanesi, Austfjarðalýs-
ing Guttonns prófasts Pálssonar í
Vallanesi, Austfirðingar eftir Pál
bónda Vigfússon á Hallormsstað og
þrjár sóknarlýsingar frá 19. öld. Bók-
ina prýða margar niyndir af Austur-
landi.
I bókinni er saman kominn niikill
fróðleikur um Austurland, gamall og