Eimreiðin - 01.01.1948, Qupperneq 98
86
RITSJÁ
EIMREIÐIN
nýr, þótt nokkuð sé af handahófi val-
inn, enda mun síðari hindum ætlað
að hæta liér uxn, svo að lokum komi
heiin við þá áætlun, sem lögð er í
formála þessa fyrsta bindis. Sumt af
efninu hefur áður verið prentað, svo
sem Ágrip séra Jóns í Bjarnanesi
af sögu Austfirðinga (Austri, 1. árg.
Sf. 1884) og ritgerð Páls á Ilall-
orxnsstað um Austfirðinga (Fróði,
1882). Austfjarðalýsing séra Guttorms
í Vallanesi er hér tekin eftir handriti
á Landsbókasafninu og cr að ýmsu
merk, þó að nokkurrar ónákvæmni
gæti þar. Þannig segir um prests-
setrið Dvergastein, að það sé vestan
megiir Seyðisfjarðar (í stað norðan)
og um fjallgarðinn sunnan við Seyð-
isfjöið', að þar verði hestum ei yfir
komið', sem að vísu er rangt, þó að
fjallvegir þar séu hæði braltir og
klungróttir. En um Brekkugjá og
Hesteyrarskarð er stundum farið með
Iiesla og hefur svo löngum verið. Mun
sama um Dalaskarð að segja og jafn-
vcl fleiri leiðir á þessmn fjallgarð'i.
Það er vel, að Austfirðingafélögin
í Reykjavík og á Akureyri liafa
hrundið af stað þessu útgáfufyrir-
tæki, og er vonandi að það megi
dafna á koinandi árum.
Sv. S.
ÍSLAND OG ÍSLENZKAR BÓK-
MENNTIR EIiLENDIS.
John C. F. Hood: ICELANDIC
CHURCH SAGA. London 1946
(Society for Promoting Christian
Knowlcdge). Bólt þessi er ein af
ritum þeim á cnska tungu, sein eru
ávextir dvalar enskumælandi manna
á fslandi á stríðsárunum; en höf-
undur hennar, dr. theol. John C. F.
Hood, var yfirlierprestur brezka setu-
liðsins, og er því vafalaust ýmsuni
íslendingum að góðu kunnur. Frá-
sögn lians er einnig rituð af hlýjuni
huga til lands og þjóðar, og her liann
biskupi og klerkastéttinni íslenzku
hið bezta söguna fyrir hróðurlega
samvinnu.
Saga íslenzkrar kirkju er hér í
fyrsta sinni skráð á cnsku, og hefur
dr. Hood þess vegna með samningu
þessa rits síns á því útbreidda lieiins-
máli unnið þarft og þakkarvert land-
kynningarverk í þágu vor íslendinga.
Hann tekur það fram í formálaííuin,
að bókin sé ætluð' almenningi, og
vissulega er hún lipurlega rituð og
auðlesin, en jafnframt er liún hin
fræðimannlegasta. Þarf eigi annað en
renna augum yfir ítarlega heimilda-
skrá höfundar og tilvitnanir til þess
að' ganga lir skugga um, hve víða að
liann hefur viðað að sér efninu 1
þetta rit sitt. Hann rekur harla na-
kvæmlega sögu íslenzkrar kristni fra
því á dögum Papanna, fyrir landnánis-
tíð norrænna manna, og fram á allra
síðustu ár. Einkum er frásögnin um
hinar fyrri aldir ítarleg, en hvarvetno
lýsir sér glöggur skilningur á við-
fangsefninu og viðleitnin til að byggJ*
á sem trauslustum grundvelli og túlka
athurði og þróunarferil í ljósi stað-
reynda. Eru hér hæði þræddir ylrl
athurðir í sögu kirkjunnar og Jýst
lielztu kirkjuliöfðingjum og andleg'
um leiðtogum á ýmsum tímum, eI1
jafnframt gerir höfundur sér far uin
að skilgreina annarsvegar sainhan
kirkjunnar við sögulega þróun al
mennt, trúarlegar og menningarlegar
hreyfingar, og liinsvegar áhrif henn
ar á þjóð'lífið í heild sinni.
Aðdáun höfundar á íslenzku kirkj
unni leynir sér eigi, þó að frásö„<
hans sé bæði hreinskilin og liispur
laus, eins og góðum sögumanni sæn