Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1948, Page 100

Eimreiðin - 01.01.1948, Page 100
88 RITSJÁ EIMREIÐIN kondórsins (Vísir, 6. tbl. 1944) og Tunglekin (Helgafell, 3. árg). Ekki raun hans heldur vera getið í Studia Islandica 9. hindi (um menningar- sarahand Fraklca og íslendinga), hvorki í kaflanuin um frönsk skáld, sem valið hafa sér íslenzk yrkisefni, né annarsstaðar í því riti. En hvcr sá íslendingur, sera les bók Fairlics, mun fljótt gangu úr skugga um, að vel sé það ómaksins vert að kynnast ljóðuin hins franska skálds um nor- ræn og íslenzk efni. Og enda þótt segja megi, að liann gangi stundum fulllangt í röksemdafærslu sinni, eins og t. d. þegar hann gefur í skyn, að Leconte de Lisle liafi að vissu leyti hætt um sjálfa Völuspá með kvæði sínu, La Legcnde des Nornes, ]>á dylst ekki, að liann hefur kynnt sér allítarlega liinar fornu íslenzku heim- ildir að kvæðunuin — og að saman- burður hans er yfirleitt nákvæmur og af vandvirkni gerður. Bókin er XIII + 426 hls. í stóru átta hlaða hroti og kostar í bandi 25 shillinga, eða sem svarar 45—50 kr. eftir núgildundi verði hér á landi á enskum bókum. Sv. S. UM ENSKAR BÆKUR. Pan bœk- nrnar. Þeim, sem kynnast vilja enskum nútíðnrrithöfundum, án þess að kosta niiklu til, vill Eimreiðin henda á útgáfufyrirtækið Pan Books, Limited í London. Frá því koma í hundhægum og ódýrum útgáfum ýms skáldrit kunnra höfunda frá Evrópu, Anieríku og jufnvel víðar að, þó að cnskir höfundar séu i meiri hluta. Félag þetta hóf útgáfustarf sitt með úrvali úr smásögum Kiplings, en hef- ur síðan gefið út fjölda annarra skáld- rita, 8ein öll cru í sama formi, með svipuðum hlaðsiðufjölda og vcrði. Meðal þcssara hóka skal aðeins nefna fáar. Ein þeirra er Lost Horizon eftir James Hilton, sem að vísu hefur verið þýdd á íslenzku og gefin út með dýrtíðarverði, en kostar, eins og aðrar hækur í þessu safni, scin svarar þrem krónuin. Nigel Balehcn og Agatha Christie, sem eru vin- sælir höfundar í föðurlandi sínu og víðar, eiga hér sina bókina hvor. Og enski rithöfundurinn J. B. Priest- ley er hér kynntur í einu bindinu sem leikritaskáld, með þrem sjón- leikjum. Þeirra á mcðal er leikur- inu „Ég hef komið hér áður“, sein ekki alls fyrir löngu var sýndur 8 leiksviði hér í Reykjavik. Above the Dark Circus eftir Sir Hugh Walpole og Fire over England eftir A. E. W. Mason eru hvort tveggja skáldsögur, sem gefa góða niynd af ritliöfundar- einkennum þcssara tveggja ensku höf- unda, sem báðir eru nokkuð kunnir liér á landi, einkum Hugh Walpole- Þá er rétt að benda á tvær skáld- sögur úr þessu safni eftir Jol*n Buelian, eða öðru nafni Tweedsniuir lávarð, sem var landstjóri i Kanada 1935 til 1940, að liann lézt. Þct‘a eru bækur hans Greenmantle og Tht Thirty-nine Steps, sem háðar hafa lilotið miklar vinsældir. AÐ gefnu tilefni skal það tekið fram, að i Ritsjá Einmreiðarinnar er venjulega ekki getið annarra bóka en þeirra, sein lienni eru sendar til 'lin sagnar, nema þá að sérstök þörf sé á að vara lesendur við lélegum bókuin> sem liún hefur fregnir af. Umsagnareintök skulu send ritstj., Hávallagótu 20, Rvík, (en ekki afgreiðslunni í Aðalstræti 6).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.