Eimreiðin - 01.01.1948, Page 100
88
RITSJÁ
EIMREIÐIN
kondórsins (Vísir, 6. tbl. 1944) og
Tunglekin (Helgafell, 3. árg). Ekki
raun hans heldur vera getið í Studia
Islandica 9. hindi (um menningar-
sarahand Fraklca og íslendinga),
hvorki í kaflanuin um frönsk skáld,
sem valið hafa sér íslenzk yrkisefni,
né annarsstaðar í því riti. En hvcr
sá íslendingur, sera les bók Fairlics,
mun fljótt gangu úr skugga um, að
vel sé það ómaksins vert að kynnast
ljóðuin hins franska skálds um nor-
ræn og íslenzk efni. Og enda þótt
segja megi, að liann gangi stundum
fulllangt í röksemdafærslu sinni, eins
og t. d. þegar hann gefur í skyn, að
Leconte de Lisle liafi að vissu leyti
hætt um sjálfa Völuspá með kvæði
sínu, La Legcnde des Nornes, ]>á
dylst ekki, að liann hefur kynnt sér
allítarlega liinar fornu íslenzku heim-
ildir að kvæðunuin — og að saman-
burður hans er yfirleitt nákvæmur
og af vandvirkni gerður.
Bókin er XIII + 426 hls. í stóru
átta hlaða hroti og kostar í bandi 25
shillinga, eða sem svarar 45—50 kr.
eftir núgildundi verði hér á landi á
enskum bókum.
Sv. S.
UM ENSKAR BÆKUR. Pan bœk-
nrnar. Þeim, sem kynnast vilja
enskum nútíðnrrithöfundum, án þess
að kosta niiklu til, vill Eimreiðin
henda á útgáfufyrirtækið Pan Books,
Limited í London. Frá því koma í
hundhægum og ódýrum útgáfum ýms
skáldrit kunnra höfunda frá Evrópu,
Anieríku og jufnvel víðar að, þó að
cnskir höfundar séu i meiri hluta.
Félag þetta hóf útgáfustarf sitt með
úrvali úr smásögum Kiplings, en hef-
ur síðan gefið út fjölda annarra skáld-
rita, 8ein öll cru í sama formi, með
svipuðum hlaðsiðufjölda og vcrði.
Meðal þcssara hóka skal aðeins
nefna fáar. Ein þeirra er Lost Horizon
eftir James Hilton, sem að vísu hefur
verið þýdd á íslenzku og gefin út
með dýrtíðarverði, en kostar, eins
og aðrar hækur í þessu safni, scin
svarar þrem krónuin. Nigel Balehcn
og Agatha Christie, sem eru vin-
sælir höfundar í föðurlandi sínu og
víðar, eiga hér sina bókina hvor.
Og enski rithöfundurinn J. B. Priest-
ley er hér kynntur í einu bindinu
sem leikritaskáld, með þrem sjón-
leikjum. Þeirra á mcðal er leikur-
inu „Ég hef komið hér áður“, sein
ekki alls fyrir löngu var sýndur 8
leiksviði hér í Reykjavik. Above the
Dark Circus eftir Sir Hugh Walpole
og Fire over England eftir A. E. W.
Mason eru hvort tveggja skáldsögur,
sem gefa góða niynd af ritliöfundar-
einkennum þcssara tveggja ensku höf-
unda, sem báðir eru nokkuð kunnir
liér á landi, einkum Hugh Walpole-
Þá er rétt að benda á tvær skáld-
sögur úr þessu safni eftir Jol*n
Buelian, eða öðru nafni Tweedsniuir
lávarð, sem var landstjóri i Kanada
1935 til 1940, að liann lézt. Þct‘a
eru bækur hans Greenmantle og Tht
Thirty-nine Steps, sem háðar hafa
lilotið miklar vinsældir.
AÐ gefnu tilefni skal það tekið fram, að i Ritsjá Einmreiðarinnar er
venjulega ekki getið annarra bóka en þeirra, sein lienni eru sendar til 'lin
sagnar, nema þá að sérstök þörf sé á að vara lesendur við lélegum bókuin>
sem liún hefur fregnir af. Umsagnareintök skulu send ritstj., Hávallagótu
20, Rvík, (en ekki afgreiðslunni í Aðalstræti 6).