Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Síða 51

Eimreiðin - 01.01.1950, Síða 51
EIMREIÐIN „VALA, VALA SPÁKONA' 39 mér oft kaffi, og mér er það sérstök tillilökkun að drekka lijá >ður kaffi, því að þér búið til gott kaffi. Já, aldeilis indælis kaffi. En af því að ég batt klárinn við hestasteininn —>- og það er kaldara við hestasteininn heldur en í kamersinu lijá yður — þá setla ég ekki að staldra neitt. Klárskömminni getur nefnilega °rðið kalt, en ég er mesta gæðablóð, dýravinur og kvennavinur, Seni ekki gerir kvikindi mein. Já, aldeilis indælis maður. Ég á smávægileg viðskiptaerindi að reka frammi í sveitinni, gisti ef til vill hjá yður, er ég kem til baka á vökunni, og þá drekk ég hjá yður kaffi, marga bolla af indælu kaffi. En það ræðst eftir þeim málalokum, sem þér veitið mér“. f’arna tók verzlunarstjórinn nokkra málhvíld. Og svo bara — • •. og svo bara — ... það er kostulegt þetta fullorðna fólk. Orykklangri stundu seinna fylgdi húsmóðirin á Hó!: festar- ttianni sínum út á lilaðvarpann, strauk ástúðlega um silkimjúkan flipa gæðingsins við hestasteininn, liorfði dreymandi augum á eftir óskariddaranum, sem þeysti út í hálfrökkur laugardags- kvöldsins. ^ meðan skauzt Hallur litli í stofukrókinn, fann völuna í skúmaskoti inni í fatalienginu. Ósköp var hún orðin rytjuleg, ]öskuð og ótóleg, eins og stelpumar, sem strákarnir kölluðu fugla- hraaður. Hún hafði orðið fyrir ómjúku hnjaski. En þó að skrámur Eefðu fallið á skrautlegu bruna- og ósblettina, þá yrði hún samt alltaf falleg, því að þetta var uppáhaldsvalan lians. Svo brunaði l'?nn inn í bæ, smeygði sauðarvölunni í örugga vörzlu. Hann *tlaði að gæta fengins fjár. En húsmóðirin arkaði aftur í stofuhúsið og dvaldi þar um hríð. tt- _ O I lun var stumrandi á fjórum fótum, leitandi, tautaði afsakandi, eins og hún væri að kjassa volduga vitsmunaveru, er hún liefði óvart móðgað: »VALA, VALA SPÁKONA“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.