Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1950, Síða 77

Eimreiðin - 01.01.1950, Síða 77
EIMREIÐIN LEIKLISTIN 65 ÞjóSleikhúsiS nýja. forvitnina. Framtíðin ber i skauti sínu, hvort eftirvæntingunni, sem hlaðizt hefur upp utan um þetta hús allra húsa í full 20 ár, verður fullnægt á listrænan og menning- arlegan hátt. Leikfélag Hafnarfjarðar sýndi á útmánuðunum nógu skemmti- ^egan amerískan gamanleik, „Ekki er gott, að maðurinn sé einn“. Frú fnga Laxness hafði þýtt leikinn °g sviðsett og tekizt hvort tveggja skaplega. Af hinum óvönu leik- endum vöktu eftirtekt frú Jóhanna Hjaltalín og Valgeir Óli Gisla- s°n. Siguröur Kristjánsson, sem lék aðalhlutverkið, var tíðast furð- anlega hiklaus í framgöngu. Menntaskólanemendur í Reykja- vík sýndu að vanda sjónleik nokk- Ur leikkvöld á þorranum. Þeir höfðu valið „Stjórnvitra leirkera- smiðinn" eftir Holberg og valið vel, því að Holberg hefur verið eitt hið mesta skólaskáld allt frá dögum Hólavallarskóla. Baldvin Halldórsson var leikstjóri. Mennta- skólanemendur á Akureyri hafa tekið upp hina sunnlenzku sið- venju, og sýndu þeir í vetur gam- anleikinn „Vitlausraspítalinn" eft- ir Carl Laufs. Leikstjóri þeirra var Jón Norðfjörð. Templarar eru farnir að keppa við Bláu stjörnuna í kabarettsýn- ingum. Kaffi er drukkið á öðrum staðnum, snafsar á hinum. Frið- finnur kynnir fyrir templara, Har- aldur Á. fyrir ekki templara. Önnur er skapleg skemmtun, hin óskapleg, en Haraldur hefur líka tromp á hendi, þar sem er Soffía Carlsdóttir. Hún hefur ekki brugð- ist þeim vonum, sem leikur hennar í litlu hlutverki í „Eftirlitsmann- inum“ vakti. Hvorir fari með vinninginn, templarar eða ekki templarar, er smekksatriði. — Eg kýs kaffið. L. S. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.