Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Qupperneq 15

Eimreiðin - 01.04.1952, Qupperneq 15
eimreiðin VIÐ ÞJÓÐVEGINN 87 er enn á vorum dögum hampað framan í fólkið af kúgurum þess, 1 svo gersamlega umsnúinni merkingu, að það þjóðskipulag friðar og frelsis, sem þeir eru að boða, reynist í framkvæmd kúgun og kvöl. IVIesta hættan, sem ógnar menningu vorri, er að þetta falska wiat á sígildum hugsjónum mannsandans verði ráðandi hér á Vesturlöndum, fyrir þrotlausan áróður og sefjun. Þess vegna er æSsta skylda þeirra, sem bezt standa að vígi til að hafa áhrif á almenning, rithöfunda, skálda og listamanna, að beita brandi sín- um gegn blekkingunni í samtíð vorri. ★ gLERKUR nokkur danskur, Poul Ulsdal að nafni, var hér á ferð síðastliðið sumar og skrifaði svo, þegar heim kom, um fslenzkt kirkjulíf út frá sínu sjónarmiði. Hann fjargviðraðist í 9feinum sínum um villu vor íslendinga í trúarefnum og hættu- legt frjálslyndi íslenzkrar þjóðkirkju. Sá söngur er oss ekki ókunn- ur áður, og mundi víst enginn hér hafa veitt hon- Ulfaþytur um sérstaka athygli, ef ekki hefði viljað svo til, í andlegum að sjálft Kirkjublaðið tók málið upp á arma sína málum °9 setti otar1 ■ v'ð h'110 hneykslaða klerk í Dan- mörku suður. Af frásögnum að dæma er helzt svo að skilja sem Ulsdal klerk- Ur hafi holað sér inn á íslenzka prestastefnu og haft af hina mestu raun. Því svo illa leizt honum á útleggingu Orðsins þar og víðar, að hann fær ekki orða bundizt. Róttæk, frjálslynd guðfræði, spíritismi og guðspeki eru þær stefnur, sem Ulsdal óar mest í fari íslenzku kirkjunnar. Róttæk, trjálslynd guðfræði er að vísu allóákveðið hugtak. En nokkuð má renna grun í, hvað hann á við, þegar hann talar um frjálslyndar 9uðfræðiskoðanir, sem hann telur fráleitar, þegar þess er minnzt, sem Guðmundur Sveinsson á Hvanneyri hefur eftir honum í grein, sem Guðmundur ritar í Kirkjublaðið 12. maí þ- á.: Að ráði Guð- ^undar fer Ulsdal að lesa prédikanir Haralds prófessors Níels- sonar, sem hann fordæmir fyrir trúvillu, og finnur þar tilvitnun í kvæði eftir Longfellow. Séra Ulsdal skilur lítið í íslenzku og því ekki tilvitnun Haralds í hina íslenzku þýðingu á kvæðinu. En ^onum er nóg að sjá þarna vitnað í kvæði eftir únítarann Long- fellow. Það nægði honum sem sönnun þess, að Haraldur hefði að- hyllzt fráleitar guðfræðiskoðanir. Annars er það dálítið kyndugt að heyra suma guðfræðinga, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.