Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 19
Fianska alíiœðin og höíundai hennai. Fyrir 200 árum ... eftir Þórhall Þorgilsson. ÍÁriö 1751 kom á prent fyrsta bindiö af Encyclopédie ou Diction- naire raisonné des Sciences, des Arts et des Métiers (sögu og landa- frceöi alveg slepptl par une Société de Gens de Lettres, mis en ordre et publié par M. Diderot et ... M. d’Alembert. Fimmtán árum síöar voru komin út 17 bindi í arkarbroti og verkimi þar meö lokiö aö stofninum til. Fyrirtæki þetta markaöi tímamót í menningarsögunni og veröur jafnan taliö meö hinum œvintýralegustu afrekum á sviði ritstarfa og prentverks, bera vitni um víöfeöma yfirsýn viöfangs- efnisins og verkhyggni. Hér verður sagt m. a. frá aödragandanum aö útgáfu þessari og gangi verksins, sem var býsna skrykkjóttur og sögulegur á köflum. Einnig frá þeim, sem aö því stóöu. Greinin er rituö af því tilefni, aö á síöastliönu ári voru réttar tvcer aldir liönar frá þvi aö fyrsta bindi þessa alfrœöirits kom út. Þ. Þ.] Það, sem vér köllum alfræði, er nefnt encyclopedia á erlendum tungum. Enkyklopaideia er grískt orð, merkir fræðslu um alla þá hluti, sem í kring um oss eru. Grikkir notuðu þetta orð í þrengri merkingu heldur en nú tíðkast, nefnilega um þá undirstöðufræðslu, sem veita ætti börnum (paides) og unglingum í öllum þekkingar- greinum. Hjá þeim var enkyklopaideia kennslubók, sem öllum var talið nauðsynlegt að læra, sem vildu teljast með menntuðum mönnum. En nú á tímum er það aftur á móti orðabók- yfir allt, sem menn vita og kunna, minnisbók og handbók jafnt lærðra manna sem leikmanna. I þessari nútímamerkingu var orðið ekki notað fyrr en eftir miðja 16. öld. Hið fyrsta rit með því nafni var Absolutissima Kyklopaedea Ringelbergs hins hollenzka, prentuð í Antwerpen ■Í541, en eftir það var þetta heiti tekið upp af ýmsum öðrum sem nafn á allskonar fræðasyrpum. En titill bóka er oft villandi, og margar þær, sem hétu alfræði eða encyclopedia, voru það aðeins nafni og lágu víðs f jarri því hugtaki að efninu til. Fyrsta ritið, sem vér getum sagt um að hafi verið einskonar slfræði, var rit Plíníusar eldra, sem hann kallaði einfaldlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.