Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 38
Straumar íslands eftir Jón Dúason, ilr. juris. Mér sem fleirum hefur orðið það á að nota orðið landhelgi um það, sem í raun réttri hét og heitir enn straumar, straum- ar íslands eða straumar kon- ungs. Hef ég, hvað þetta snert- ir, í gáleysi fylgt fjöldanum án þess að hafa kannað málið. Vildi ég biðja alla góða menn um að leiðrétta orð min, þar sem ég hef nefnt yfirráðasvæði fslands á hafinu landhelgi, því það heitir að réttu lagi straum- ar og á að heita svo, m. a. vegna þess, að við þurfum á nafninu landhelgi að halda til þess að tákna allt annað, það sem landhelgin merkti upphaflega, það sævarbelti fram með ströndum fslands, þar sem útlendingum var bannað að fiska. Yfirráðasvæði íslands á hafinu hét á fyrri öldum straumar, og svo heitir þetta yfirráðasvæði þess með réttu enn. Það var talað um strauma Islands, en þó oftar um strauma konungs eða strauma Noregs krónu, en svo hét fyrrum króna hins fullvalda íslenzka konungsríkis. Það er rangt að nefna þetta yfirráðasvæði íslands á hafinu landhelgi, en stórum verri er þó sú yfirsjón, sem stungið hefur upp kollinum, en hún er að halda, að straum- ar eða yfirráðasvæði íslands á hafinu nái ekki lengra en land- helgin náði og nær í sinni upprunalegu merkingu, þ. e. að yfu> ráðaréttur íslands á hafinu nái ekki lengra út en „fiskihelgin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.