Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 39

Eimreiðin - 01.04.1952, Síða 39
eimreiðin STRAUMAR ISLANDS 111 svokallaða eða sævarbeltið út að fiskimörkunum, sem útlendum fiskimönnum var bannað að veiða innan við. Nafnið landhelgi varð til á síðari hluta 19. aldar og merkti þá aðeins það sævarbelti fram með ströndum landsins, þar sem útlendingum var stranglega bannað að veiða eða fiska. Það snerti að öðru leyti alls ekki yfirráðarétt Islands yfir hafinu, og var allt annarrar merkingar en hugtakið straumar Islands. Að frá- skilinni fiskveiðinni átti landhelgi ekkert skylt við hugmyndina um yfirráðarétt íslands eða konungs íslands yfir sjónum og var á tímum „fiskveiða-“ eða „duggara-málsins" notað alveg „syno- nymt“ við orðið „fiskihelgi“, og var landhelgi og fiskihelgi notuð til skiptis og alveg aðgreiningarlaust um hið sama. Síðast á 19. öld var farið að smeygja hugtakinu „söterritorium" iun í nafnorðið landhelgi, líklega svo í fyrstu, að menn hafi í fáfræði sinni farið að þýða „söterritorium“ eða „territorial- grænse“ með landhelgi, en sem auðvitað hefði átt að leggja út strauma. En það hefur líklega ráðið hér úrslitum hjá þýðend- nnum, að í nafninu straumurn hafi þeir fundið erlendan mál- sem og er, því orðið er erlent, en landhelgi er fagurt ný- yrði. En merking hugtakanna hefði hér átt að ráða, en ekki uPpruni orðanna. Við megum með engu móti slengja orðunum straumum og landhelgi saman, af því við þurfum á þeim báðum að halda til tákna gerólík hugtök, landhelgi til að tákna fiskihelgina fram *neð ströndum landsins, en straum til að tákna yfirráðasvæði íslands austur á mitt haf, eða hvert sem það nær eða kann að ná. En þetta tvennt er alls ekki eitt og hið sama á landi hér, °g Hggja til þess söguleg og veigamikil rök. Þriðja hugtakinu, sem okkur Islendingum ríður mjög á að Halda vel aðskildu frá báðum hinum áðurgreindu hugtökum, landhelgi og straumum Islands, er það hugtakið, sem táknar 6ignarrétt fslendinga yfir hafsvæðinu í grennd við ísland, og fól a. í sér, og felur enn, eignarrétt fslendinga yfir fiskigrunn- unum. Þetta hugtak er „almenningur hiS ytrau. Þessu hugtaki Hefur lítið og raunar alls ekkert verið ruglað saman við hin fyrr- Uefndu tvö, enda hefur eignarréttur almúgans á íslandi á þessu hafsvæði staðið mönnum svo ljóslifandi fyrir sjónum um allar aldir, að samruglun hefur verið ómöguleg. Enda hefur ekkert á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.