Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 44
116 STRAUMAR ÍSLANDS EIMREIÐIN línuna, jafnvel um annað eins og arftöku eftir látinn þrænzkan lögunaut og frænda, og það þótt hann látist á norsku skipi! Svipað er að segja um Gulaþingslög III, en Grágás Ia 142—-143 setur sæinn fyrir austan mitt haf, = erlendis, svo að t. d. víg, sem vegið er á íslenzku skipi austan miðhafslínu á að sækja sem erlendis víg, sóknin að bíða í 3 sumur nema vegandi komi út fyrr og sækjast með sannaðarmönnum. En ef atburðurinn fer fram á íslenzku eða erlendu skipi vestan miðhafslínunnar, a hann að sækjast sem hafandi farið fram innanlands og við búa- kvið, o. s. frv. Þarna á miðju hafi eru, samkvæmt þessum elztu lögbókum, landamæri Islands og norsku þinglaganna. Að austan undir yfir' ráðarétti Þrændalaga og Gulaþingslaga og síðar landsins Noregs, er höfðu þarna lögsögu, en vestan miðhafslínunnar var hafið i Islands lögum og talið í Grágás innanlands. Þar sem þessum höfundi er kunnugt um, að „landhelgi (straumar) var til í fornöld, hvers vegna gerir hann ekki grein fyrir því, í hverju hún var afbrigðileg frá „landhelgi“ nú, þar sem hún á að vera svo afbrigðileg, að ekki þurfi á hana frekar að minnast? Og þar sem hann veit og fullyrðir, að þessi „land- helgi“ skipti engu máli fyrir nútímann, hví færir hann ekki rök fyrir svo stórfelldri staðhæfingu? Með beinum og berum orðum: Hví er sjálfum grundvelli „landhelgismálsins“ varpað hér fyrir borð sem ónýtum hlut og sagt, að hann skipti engu máli? Nú á tímum greinir menn á um svo að segja allt, sem „land- helgi“ við kemur, nema það eitt, að „landhelgi“ sé til. íslend- inga og Þrændi, og síðar Norðmenn, greindi hvorki á um landa- mæri sín á hafinu né heldur um það, hvers eðlis réttur hvers þeirra var yfir sínum hluta hafsins. Hann laut að öllu leyti lög' gjöf, dómsvaldi og framkvæmdavaldi sins þjóðfélags með þeim hætti, sem þetta var framkvæmt þá. Þetta var framkvæmdm yfirráðaréttur þá, en einnig svo eftir skilningi vorum nú á þess- um hugtökum. Enginn þjóðaréttarfræðingur vorra tíma virðist ganga lengra en það að segja, að „landhelgin“ sé hluti þjóðarsvæðisins °S undir yfirráðarétti þjóðfélagsins, eins og höf Islands og Noregs einmitt voru í elztu sögulegri tíð samkvæmt þeim elztu lögbókum íslenzkum og norskum, sem til eru nú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.