Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.04.1952, Blaðsíða 77
EIMREIÐIN LEIKLISTIN 149 langhrjáðu og hversdagsgæfu Persónu. Slíkar persónur er auð- velt að ýkja með ósannri til- finningasemi, en leikur frú Svövu var laus við allt slíkt. Það er ánægjulegt að hugsa til þess, að leiksvið Norðurlands hefur alið upp slíka leikkonu, sem lék nú sem gestur í ungu °g atorkusömu leikfélagi hér syðra, en til leiðinda horfði, að höfuðstaðarbúar gáfu þessum leik ekki nándar nærri þann gaum, sem honum bar. Um leik frú Svövu dæmi ég fullum fet- um, en sama mælistika verður ekki borin á leik annarra leik- enda, sem komu fram í leikviku handalagsfélaganna og var þó gaumur gefandi að leikmeðferð nokkurra. í heild voru sýning- arnar til frásagnar um gengi, getu og takmarkanir, leiklistar- innar utan Reykjavíkur. Þær sýndu það, sem raunar var vit- að áður, að með góðri og kunn- attusamri leikstjórn geta áhuga- oienn og viðvaningar komið UPP mjög svo frambærilegum leiksýningum, sem veita nýjum ftraumum menningar og gleði *nn í fáskrúðugt skemmtanalíf 1 hæ og byggð. Það hlýtur því að verða næsta verkefni hins uýja bandalags leikfélaganna að senda leikstjóra út af örk- lnni til þess að fylgjast með Sangi málanna og leiðbeina leik- lokkum víðsvegar um landið, og er það að sínu leyti ekki Þýðingarminna eða lítilvægara verkefni en það, sem söngmála- stjóri ríkisins hefur með hönd- hvað snertir kóra- og k^rkjusöng í landinu. Þó að þessi gestakoma hafi verið næsta athyglisverð, fer ekki hjá því að gestir vorir frá kóngsins Kaupinhöfn hafi haft eins og meira utan um sig. Hið fríða föruneyti lagði undir sig Þjóðleikhús vort um vikutíma og sýndi þar Holbergs-leikritið „Det lykkelige Skibbrud" á dönsku. Sýningarnar voru fjöl- sóttar og þó að skemmtunin væri stutt, var hún góð. Heppi- legra leikrit hefði mátt fá til að sýna íslendingum, sem óneitan- lega borguðu brúsann, en fengu næsta lítið út úr þeirri dönsku bókmenntasögu, sem er niður- lag leiksins. En varla hefði fengizt heppilegra leikrit til að sýna danska leikmennt eins og hún er, hefur verið og verður sennilega næstu hundrað árin. Þetta er ekki sagt til hnjóðs, því að dönsk leikmennt er byggð traustlega á gamalli menningarleifð, skrýdd og fág- uð af smekk, sem er gamall í landinu og í fyllsta samræmi við danska lund og hugarfar. Allt þetta leiða leikrit Holbergs svo ljóslega fram, þegar Kon- unglega leikhúsið hefur þau með höndum. Holberg er faðir þessa leikhúss og þess vegna er lögð sérstök rækt við leikrit hans. Og þó að „Det lykkelige Skibbrud" sé ekki bezta leikrit Holbergs og ekki einu sinni tal- ið með betri leikritum hans, þá er það eitt hið merkara, vegna þess að þar gerir gamli maður- inn upp við samtíð sína og öf- undarmenn. Þetta leikrit hefur verið þýtt tvívegis á íslenzku, Magnús Grímsson þýddi það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.