Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1958, Qupperneq 11

Eimreiðin - 01.04.1958, Qupperneq 11
Baldur Freyr eftir Guðmund Daníelsson. Ó, þú Baldur Freyr, fæddur fyrir aldamót, dáinn nýlega sextíu og átta ára gamall, — en hvað barátta manns getur orð- brosleg og einskis nýt, ef lokaþátturinn mistekst. Ég þekkti þig ekki nema síðasta árið, sem þú lifðir, og þá vissirðu að hverju fór, að þú mundir ekki eiga langt eftir, þú gerðir ekki ráð fyrir að lifa sjötugasta afmælisdaginn þinn. úað hryggði þig að sjálfsögðu, Baldur Freyr, að fá ekki að halda það afmæli, með lofræðum í veizlunni, fréttaauka í utvarpinu og löngum greinum í helztu dagblöðum borgar- wnar, ásamt fallegri mynd. Þessu hlauzt þú að missa af, og þér rann það til rifja, það vissi ég. En hitt vissi ég einnig, að þú komst einkennilega nálægt því að sætta þig við þetta og Énna þér huggun: dauði þinn og jarðarför áttu að koma í stað stórafmælisins. Lofræðuna áttir þú náttúrlega hárvissa — Úkræðuna, heilsíðugreinarnar sömuleiðis og fréttaaukann raunar líka. En út á hvað ætlaðirðu að taka þennan varning, Baldur Freyr? Áttirðu inni hjá okkur, þjóðinni þinni, eða jafnvel tnannkyninu í heild? — Kannski, við skulum athuga bækumar: Eitt var það sem mjög orkaði á líf þitt alla tíð, sumpart til angurs, öðrum þræði til eggjunar. Það var nafnið þitt, Bald- ur Freyr, og að þú áttir ekkert föðumafn. Móðir þín hafði Sengið í hús heldrimanna og gert hreint, en hún feðraði þig aldrei. Þess í stað gaf hún þér nafn tveggja guða og mælti Svo um að hið síðara skyldi verða ættamafn þitt. í*ú fékkst aldrei að vita hvaðan þú komst, en þig grunaði ^rgt, og aðra gmnaði einnig margt. Gátan um þig gerði þig Slle®ma að merkilegu umhugsunarefni, þú fékkst snert af þyí sem kallað er komplex, varðst dálítið egosentrískur. Móð- lr þín giftist seinna smákaupmanni, sem gjama hefði gefið þér nafn sitt, en þú hafnaðir því, þú hélzt áfram að heita Ealdur Freyr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.