Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1958, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.04.1958, Blaðsíða 26
98 EIMREIÐIN litlil Gráttu þá, vesalingurinn litli!“ En skríkjurnar voru þarna ennþá undir geðshræringunni. Sterklega, dökka systir- in stóð sem fyrr, hélt dauðahaldi í svart talnabandið, en kyrr- látt brosið hreyfðist ekki. Matthías sneri sér allt í einu að rúminu til þess að vita, hvort dauð konan hans hefði veitt honum athygli. Það var ótti í þessari hreyfingu. Ophelia lá svo lagleg og hrífandi með litla dauða nefstrýt- una upp í loftið, og litla, þrjózka barnsandlitið hennar var frosið í eilífa þrjózku. Brosið hvarf af Matthíasi, og ægilegur þjáningasvipur kom í staðinn. Hann grét ekki, hann starðt bara utan við sig. Það mátti aðeins lesa á andliti hans skýr- um stöfum: Ég vissi, að þetta píslarvætti væri mér ætlað! Hún var svo lagleg, svo barnsleg, svo dugleg, svo þrjózk, svo þreytt, — og svo dauð! Hann var alveg utan við sig yfif öllu þessu. Þau höfðu verið gift í tíu ár. Sjálfur hafði hann ekki verið fullkominn, — nei, nei, engan veginn! En Ophelia hafði alU* af viljað fara sínu fram. Hún hafði elskað hann og orðið þrjózk og skilið við hann, orðið óþreyjufull eða fyrirlitið hann eða orðið reið, tólf sinnum, og tólf sinnum hafði hún komið til hans aftur. Þau áttu engin börn. Og hann hafði alltaf sárþráð börn- Hann var ákaflega hryggur. Nú mundi hún aldrei koma til hans aftur. Þetta var þrett- ánda skiptið, og hún var horfin að eilífu. En var hún það? Um leið og hann hugsaði þetta, fann hann hana kitla sig einhvers staðar í síðuna til þess að fá hann til að brosa. Hann engdist dálítið við, og reiðigretta kom a andlit hans. Hann ætlaði ekki að brosa! Hann klemmdi sam- an meitlaða kjálkana og lét skína í stórar tennurnar, þegar hann horfði niður á þessa óendanlega ertnu, dauðn konu. „Byrjuð aftur!“ vildi hann segja við hana, eins og maðurinn í sögu Dickens. Sjálfur hafði hann ekki verið fullkominn. Hann ætlaði a^ hugsa um sinn eigin ófullkomleika. Hann sneri sér skyndilega að konunum þremur, sem höfðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.