Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1958, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.04.1958, Blaðsíða 28
100 EIMREIÐIN þessa daufu háðshrukku í munnvikum Opheliu. Þær horfðu á þetta titrandi af undrun. „Hún hefur séð hannl“ hvíslaði unga systirin titrandi. Abbadísin lagði fíngerða blæjuna varfærnislega yfir kalt andlitið. Síðan tautuðu þær bæn fyrir sál hennar og fóru fingrum um talnabönd sín. Þá setti abbadísin tvö af kertun- um beint á naglana, þar sem þau áttu að vera, stóra kertið greip hún mjúku föstu taki og þrýsti því niður. Dökkleita, sterklega systirin settist aftur niður með litlu bænabókina sína. Hinar tvær héldu til dyra með mjúkum pilsaþyt og út í stóra, hvíta forsalinn. Þarna sigldu þær hægt og hljóðlega í öllum sínum svörtu voðum, eins og svartir svanir synda niður á. Allt í einu hikuðu þær. Báðar höfðu þær komið auga á einstæðings mannveru í þunglamalegum yfirfrakka, sem hangsaði þarna í köldum fjarska í endanum á ganginum. Skyndilega virtist abbadísin gera átak, þannig að svo leit út sem hún hraðaði göngu sinni. Matthías sá þær nálgast, þessar umfangsmiklu verur með földuð höfuð og týndar hendur. Unga systirin rakti slóðina dálítið á eftir. „Afsakið, rnóðirl" sagði hann, eins og hann mætti henni á götu. „Ég gleymdi hattinum mínum einhvers staðar. . • • Hann gerði örvæntingarfulla armsveiflu, broslausastur manna. Andrés Bjömsson þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.