Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1958, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.04.1958, Blaðsíða 54
126 EIMREIÐIN með öllu, þegar hraunið féll yfir farveg hennar, braut hún sér fljótlega nýjar leiðir og kvíslast nú suður hraunið uni Rótarhólma. Eftir að liafa dvalið næturlangt á Hánípufit, héldum við aftur upp með Skaftá til þess að skoða Eldgjá nánar. Fórum við þá upp með Nyrðri-Ófæru, þar sem hún rennur í flúðuni og fossum eftir hraununum. Kemur hún norðan úr Græna- fjallgarði, en steyptist af norðurbarmi gjárinnar fram af klettunum í hinum fegursta fossi. Fellur hann niður í tveim- ur áföngum, og liggur steinbogi yfir hann um þrepið. Þótt fossinn sé ekki vatnsmikill, er hann einn af fríðustu fossum landsins, enda er umhverfið allt hið tilkomumesta. Hrika- legir hamraveggir gnæfa á báðar hliðar, rauðir af eldi, en í fjarska rís Gjátindur, kolblár við norðurbotn gjárinnar. Úr Eldgjá var nú aftur haldið niður að Hánípufit, tjöld upp tekin og farið sem leið liggur niður með Skaftá yfir Kálfasléttur og um Núpsheiði. Þessi heiðarlönd, sem stund- um eru einu nafni kölluð Búlandsheiði, eru gróin mosa og stör, en eru þó sums staðar nokkuð uppblásin. Eru það af- réttarlönd Skaftártungumanna, en áður var þar blómleg byggð, sem hét Tólfahringur. Voru þar tólf bæir, er áttu kirkjusókn að Réttarfelli. Þar á kirkjustaðnum er talið að átján hurðir hafi verið á hjörum, og má af því marka húsa- kostinn. Er álitið, að byggð þessi hafi eyðzt í Svartadauða, en auk þess hafa Kötlugos þráfaldlega grafið þetta hérað i ösku og sand sem sjá má af þykkum öskulögum, er hvar- vetna getur að líta þar í rofabökkum. Suðaustan í Núpsheiði liggur leiðin spölkorn frá bænum Svartámúpi, sem senm- lega er einn þeirra Tólfahringsbæja. Em þar sjáanlegar bæj' arrústir, enda hefur þar verið byggð á seinni tímum allt fram undir síðasta Kötlugos. En þá fór sú jörð einnig í eyði- Suður af Svartámúpi eru sléttar flatir, þar til komið er að ávalri heiði, sem kölluð er Krókur. Sér þaðan að Skaftárdab efsta bæ austan Skaftár. Mun þar vera gamall ferjustaður á ánni og vað nokkm neðar. Hefur þar áður legið alfaraleið austur um sveitir, þegar komið var af Fjallabaksvegi. Ráú fyrir sunnan Krókinn er Meltungugljúfur. Fellur Árgil þa1 um og niður í Skaftá. Þar sem vegurinn liggur yfir gilið>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.