Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1958, Blaðsíða 32

Eimreiðin - 01.04.1958, Blaðsíða 32
Reytur eftir Einar Kristjánsson. — Ég ætlaði að biðja um einn pakka af Fíl, sagði vinur ininn. Við stóðum hlið við hlið hjá búðarborðinu í Kaupfélags- búðinni. — Hvað kemur til? Þú ert þó ekki farinn að reykja? segi ég undrandi, því að engan mann vissi ég jafn sigurvissan og sjálfumglaðan í siðgæði hófseminnar sem þennan vin minn. í fljótu bragði séð virtist hann lifa mjög venjulegu lífi heiðvirðs borgara, sem ekki kemst í kast við freistingar svo nokkru nemi, eða yfirstígur þær þegjandi og hljóðalaust og stendur sífelldlega traustum fótum djúpt í jarðvegi siðgæðis og viljastyrks, meðan aðrir lifa sem blaktandi strá. En heimurinn þykist sjaldan hafa mikið að virða við þess háttar fólk, og það má teljast tilgangslítið fyrir einn eða annan að þykjast af svo hversdagslegu siðferðiþreki, enda var slíkt fjarri vini mínum. Aldrei vissi ég hann stæra sig af sannleiksást, orðheldni, ráðvendni eða öðrum þeim borgaralegu dyggðum, sem sjálf- sagðastar þykja. Aftur á móti gat hann ekki stillt sig um að ræða alloft uW tóbaksnautn og staðfestu sína gagnvart þeirri freistingu. — Tóbak, sagði hann, — þetta er í rauninni ekki annað en eitur og óþverri. Það er ófyrirgefanlegt ístöðuleysi og siðferði- legur vesaldómur að venja sig á tóbaksnautn. Ég skil ekki það fólk, sem lætur þennan óhroða freista sín. Það má þ° kallast lágkúruleg nautnaþrá. Og lítilsvirðing hans á þessari freistingu átti sér svo djúpar rætur, að hann gat ekki stillt sig um að leika sér að henni, já — hann hreinlega lék sér að henni eins og köttur að mús- — Einn — eða segjum tvo pakka af Fíl og einn eldspýtna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.