Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1958, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.04.1958, Blaðsíða 75
/'■ STEFAN ZWEIG VERÖLD SEM VAR SJÁLFSÆVISAGA Stefan Zweig er tvímælalaust snjallasti og víðkunnasti listamað- ur þeirrar bókmenntagreinar, sem mjög hefur kveðið að á síðari áratugum og náð miklum vinsældum: hinnar sálfræðilegu sagn- ritunar í listrænum búningi. Slík sagnaritum er aðeins á skálda færi, enda var Stefan Zweig ágætt ljóðaskáld, samdi nokkrar frá- bærar smásögur og eina langa skáldsögu, mikið listaverk. En þær bækur, sem halda munu nafni hans lengst á lofti, eru þó ævisög- ur hans. Af þeim má nefna bækurnar um Balzac, Erasmus frá Rotterdam, Fouché, Magellan, Maríu Stúart og Maríu Antoinette. Fjórar hinar síðastnefndu hafa allar verið þýddar á íslenzku, enda hefur Stefan Zweig verið lesinn hér á landi framar flestum öndveg- ishöfundum þessarar aldar. Ágætast allra rita Zweigs er þó ef til vill sjálfsævisaga hans, Veröld sem var (Die Welt von gestern), sem nú kemur í íslenzkri þýðingu. Þar er af mikilli snilld brugðið upp ógleymanlegum myndum úr sögu Evrópu i friði og stríði, allt frá siðustu áratugum 19. aldar og fram á daga heimsstyrjaldarinnar síðari. í bókinni lýs- ir höfundur af frábærri skarpskyggni og næmleik ýmsum fremstu skáldum og andans mönnum sinnar kynslóðar, er hann hafði af meiri og minni kynni. Eru í þeim hópi Hugo von Hofmannshtal, Rainer Maria Rilke, Gerhart Hauptmann, Theodor Herzl, Sig- mund Freud, Romain Rolland, Émile Verhaern, Auguste Rodin, Maxim Gorki, Richard Strauss, Bernhard Shaw, H. G. Wells, James Joyce og ýmsir fleiri. Bókin er tvímælalaust í röð ágætustu minningarita, sem samin hafa verið á þessari öld. Halldór J. Jónsson og Ingólfur Pálmason hafa íslenzkað bók- ina og leyst það torvelda verk vel af hendi. Bókaútgáfa MennináarsjóSs ^____________________________________J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.