Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1958, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.04.1958, Blaðsíða 33
EIMREIÐIN 105 stokk, endurtók hann. Síðan sneri hann sér að mér í tilefni spurningar minnar. — Varst þú að spyrja, hvort ég væri farinn reykja? Ég? Ég að reykja? Nei, ég held nú síður. Vertu alveg óhræddur, vin- ttr. En hitt er það, að ég er ekkert hræddur við að svæla eina s%arettu í félagsskap, og svo getur alltaf komið sér vel að eiga einn pakka eða svo, til þess að geta glatt ánauðuga tóbaks- þræla, sem kynnu að rekast inn til manns. — Víst er þetta góðmannlega hugsað og þér líkt, anzaði ég °g tók til mín minn hluta af sneiðinni. — En þú ættir þá jafnframt að hugsa til þeirra, sem þykir meira koma til að snússa sig. — Já, því ekki það. Ég er svo sem ekkert hræddur um að eg fari að verða forfallinn neftóbakskarl, þó að ég eigi nokk- Ur korn í fórum mín. — Faðir minn sæli sagði stundum við mig, þegar hrollur var í mér í kalsa: — Hana, snússaðu þig, sirákur, þú hefur bara gott af því að taka úr þér hrollinn með 1‘fessilegum nefdrætti. Hitt er annað mál, að þú þarft ekki 2ð vera að venja þig á tóbak, svo að þú verðir forfallinn nef- tóbaksmaður. Þetta var til að auka mér sjálfstraust, enda hefi eg oft þegið nefdrátt, mér að meinalausu, en aldrei skal það henda mig að fara með slíkt að staðaldri, það tel ég heimsku- 'egan vana og óþrifalegt í tilbót. — Jæja, það er bezt ég biðji um eina dós af þessu, sem þið kallið „snuff“. Þegar ég heimsótti vin minn, var það segin saga, að hann 'ét ekki standa á góðgerðunum. — Tylltu þér vinur. Viltu sígarettu eða vindil? Eða langar þig meira til að snússa þig eða bíta í enda á skrorullu? Ég held ég verði að fá mér vindilstert þér til samlætis. Það er nú svona, ég er enginn tóbaksmaður, en ég er þó ekki í tteinni bamastúku eða ungmeyjarskátafylkingu. Á þess konar b^khjarli þarf ég ekki að halda. Að svo mæltu svældi vinur minn þetta einn — tvo — þrjá fjóra bústna vindla, hvem eftir annan, án þess að þykja °rða vert. Eftir því sem tímar liðu, varð vinur minn djarftækari til tóbaksins, og ef til vill hefur honum verið þetta ljóst, að ^únnsta kosti sagði hann við mig eitthvað á þessa leið:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.