Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1958, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.04.1958, Blaðsíða 41
EIMREIÐIN 113 inu verið lýst sem „brennandi ekka, er heldur áfram öld eftir öld og deyr upp við strönd eilífðarinnar." „Aðeins það, sem letrað er með blóði, er einhvers virði,“ sagði Nietzsche að lýsa lífsharmi. — Nóbelsskáldið síðasta Albert Camus segist dá tvennt mest: nóttina og hafið, það sem í senn er friðsælt og ógnum fyllt, því þannig birtist lífið. — Hugsandi maður spyr þann nýfædda: Hvaðan kemur þú? Og hinn deyjandi: Hvert ferð þú? Allt, sem hann veit, er, að sá nýfæddi grætur, en sá í andarslitrunum titrar. Lífið er undur, sköpun almættis. Það er sigur eyði og tóms. Kaos óskapnaður varð kosmos al- heimur. Slíkt er upphaf lífs. Hve djúpar rætur þessi túlkun a. skal ekki gleymt. „Lífið er orusta, en mestur sigurinn að sigra sjálfan sig.“ Líf birtist aðeins sem átök við niðurrifsöfl, jafnt í hug sem heimi. „Lífið er starf, máttur frá ókunnri upp- sprettu innra.“ Sú var skilgreining heimspekingsins Christian Sibbern. „Sú gleði gefst, að lífið göfgast í því nýja sem finnst,“ er áletrun heiðursmerkja Nóbels, en tilvitnun í Virgil. Dauði og líf. Flestir menn á jörð helga sérstakar hátíðir á vori hverju þessum andstæðum. Hefur svo verið um alda- raðir. Ex oriente lux, ex occidente lex. Úr austri ljós, úr vestri % Svo hljóðar orðtak gamalt. Að austan bárust trúarhug- ^iyndir og siðspeki. Þar er upphaf dauða- og lífshátíða á vori. Sumar þjóðir ltéldu aðeins lífshátíð, þannig Kínverjar. Til- Veran öll er tveggja afla og kölluðu Kínverjar yang og yin. Yang er himneskt, bjart og ylríkt, — yin jarðneskt, dimmt og kalt. Vor og liaust sameinast yang og yin og skapa sumar og Vetur. Um vor bar himinninn sigur úr býtum. Þá var haldin hátíð lífs og æsku, því fögnuður æsku eykur lífi mátt. Annars staðar bar vitund dauðans ægihjálm yfir. Þannig á ^gyptalandi á hátíð helgaðri Osiris, guðinum, sem dó, en reis upp að nýju. Semítar héldu dauða- og lífshátíðir að vori og til þeirra á Slðurinn rætur sínar að rekja svo sem ræktur var í Evrópu. Hrikkir nefndu guðinn, er hátíðirnar helguðust, Adanis. Heit- ‘Ó er semitískt og merkir Herrann. Sagnir Adanis eru sveipaðar miklu skrúði: Fögur mær, Hyrra að nafni, varð þunguð að sveininum. Fyrir æðri mátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.