Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1958, Blaðsíða 23

Eimreiðin - 01.04.1958, Blaðsíða 23
Bros eftir D. H. Lawrence. Hann hafði ákveðið að sitja uppi alla nóttina, svo sem í iðrun. í símskeytinu hafði staðið þetta eitt: „Ophelia hættu- lcga veik.“ Honum fannst það léttúð undir þessum kringum- stæðum að leggjast til hvíldar í svefnvagninum. Hann sat því þreytulegur á svip í fyrsta farrýmisklefa, þegar nóttin féll yfir Frakkland. Auðvitað átti hann að sitja á sængurstokki Opheliu. En Ophelia vildi hann ekki. Þess vegna sat hann uppi í lestinni. Djúpt í iðrum hans var svartur heljar skuggi, eins og bólgu- keppur, fullur af tómu myrkri, sem þrengdi af líffærum hans. Lífið hafði alltaf verið alvarlegt í hans augum. Alvaran yfir- þyrmdi hann nú. Dökkt, fallegt, nauðrakað andlit hans hefði getað táknað Krist á krossinum með þykkar, svartar auga- f*rýnnar hafnar í kvalarblindu. Nóttin í lestinni var eins og Hel. Ekkert var raunverulegt. Lnsku kerlingamar tvær andspænis honum vom dauðar fyrir löngu, kannski höfðu þær meira að segja dáið á undan hon- unr, því að auðvitað var hann dauður sjálfur. Grá og silaleg dagsbrún rann á fjöllin á landamærunum, °g hann horfði á hana ósjáandi augum. En hugur hans endur- tók í sífellu: Er dagur reis í drunga ró með dögg úr nætur sporum, þær luktust hennar brár, hún bjó í bústað fjarri vorum. °g meinlætaandlit hans, óbreytanlegt í kvöl, sýndi engin ^ferki fyrirlitningarinnar, sem hann fann til, jafnvel á sjálf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.