Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1958, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.04.1958, Blaðsíða 67
GuSmundur FríSjónsson eftir Þorstein Jónsson. Það mun hafa verið veturinn 1928, síðari hluta, að ég kom í hús Garðars stórkaupmanns Gíslasonar á Laufásvegi. Þar var þá, meðal annarra, staddur Guðmundur skáld Frið- jónsson frá Sandi. Ég hafði, auðvitað, lesið margt eftir hann, kvæði, sögur og ritgerðir. Auk þess hlustað á fyrirlestra hans. En þetta var í fyrsta sinn er ég hitti Guðmund og talaði við hann. Urðum við samferða vestur í Miðbæ, og komst ég þá aÓ því að skáldið var í húsnæðishraki, meðan hann dveldi hér í bænum. Svo stóð á, að herbergi var laust í íbúð minni, °g gat ég því boðið honum að búa hjá okkur nokkrar vikur. Þetta varð upphaf að góðri vináttu og langri; ég held hún hafi ekki látið á sjá, meðan hann lifði. Fyrsta sagan, sem ég las eftir Guðmund, kom í Eimreið- mni og heitir Dansinn og dauðinn. Þá var ég barn að aldri, hef aldrei lesið hana síðan, en man hana enn. Hún var af llngri stúlku, er varð fyrir vonbrigðum á dansleik. Var ekki asjáleg né lokkandi fyrir karlmennina og enginn varð til að tygja henni heim. Þetta var í sveit, hríð brast á og stúlkan varð úti. Þótt saga þessi jafnist, vafalaust, hvergi nærri, að S®ðum við beztu sögur skáldsins, koma þó þegar fram í henni margir beztu kostir hans: þrekmikið, rishátt, fagurt og sér- kennilegt mál, samúð með smælingjum og olnbogabörnum hfsins og djúpur skilningur á lífi manna. Svo kom út bók Guðmundar Friðjónssonar, kvæðin Úr ^leimahögum. Bók þessi kom ekki þá þegar fyrir mínar sjónir, aftur á móti las ég hinn fræga ritdóm „Kolskeggs“ um kvæð- ln. þar sem öllu er snúið öfugt og einungis reynt að gera lítið Ur kvæðunum á hinn háðulegasta hátt. Þótt ég væri ekki gam- aE> fannst mér þetta undarlegur ritdómur og náði í bókina. ^ar voru þá kvæði eins og Ekkjan við ána, Jón gamii, stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.