Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1958, Qupperneq 35

Eimreiðin - 01.04.1958, Qupperneq 35
EIMREIÐIN 107 tyggja skro, sagði hann. — Ég minnist þess, að hann afi rciinn spýtti heldur betur mórauðu. En hann var þrifinn, karlanginn, og aldrei spýtti hann á gólfið, ef hann gat hjá því komizt. Væri ekki annað við höndina, spýtti hann niður raeð skóvarpinu eða í hrygginn á loðhundinum sínum. Og ^iann lék sér að því að hitta spýtubakkann á svona sex til sjö álna færi. Að svo mæltu spýtti vinur minn rækilega mórauðu, í virð- mgarskyni við forfeður sína og þjóðemið, og það vantaði ekki mikið á að hann mætti teljast jafnoki afa síns í fimleg- um og hugvitssamlegum spýtingum. En allt þetta var smámunir, borið saman við reykingarnar. ^faðurinn keðjureykti, að kalla mátti, sígarettur eða bústna vmdla, enda vom fingur hans kargulir af reykingum. Þá átti hann einnig álitlegt og fjölbreytt safn af tóbakspíp- um, smáum og stórum, beinum og bugðóttum. Eina átti hann skósíða, sem hann kvað hafa gengið gegnum marga brezka aðalsættliði, og aðra útbúna hugvitssamlegu vatnskælikerfi og hafði verið í eigu kínverskra mandarína. Allar þessar pípur uotaði hann óspart til skiptis og sat því löngum hulinn þvkku reykjarskýi. — Ef ég reyki á annað borð, þá læt ég muna um það. Ann- ars geri ég þetta aðeins af meiningarlausu fikti og vísast að eg hætti því alveg einn góðan veðurdag. Það er sko lagið, að snögghætta, þegar maður finnur, að þetta ætlar að verða að uautn. Það fór ekki hjá því, að maðurinn léti á sjá við þessa of- hoðslegu tóbaksneyzlu, enda tálguðust af honum holdin með hverju ári, sem leið, og löngum gekk hann upp og niður af þválátum, þurrum reykingahósta. — Ég held næstum, að þú sért farinn að reykja í alvöru og það meira en góðu hófi gegnir, sagði ég við hann eitthvert sinn. — Vertu nú ekki að gera úlfalda úr mýflugunni, sagði hann og tróð um leið föngulegri tóbaksvisk í pípu sína, kveikti í og tottaði áfergjulega. — Hitt er satt, að ég fæ mér 1 Pípu við og við, einkum vegna þess, að ég er ekki vel góður fyrir brjósti, og mér finnst það heldur slá á hóstann fremur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.