Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1958, Side 37

Eimreiðin - 01.04.1958, Side 37
EIMREIÐIN 109 inum. Ég mæltist til að mega segja við hann örfá orð eins- It'ga. — Mig langaði til að forvitnast um, hvort þið hefðuð kom- x?t að einhverri niðurstöðu um, hvað gengi að horium vini mínum, sem ég var að heimsækja, og hvernig horfumar væru, hvað heilsufarið snertir. Læknirinn var roskinn og reyndur þjarkur, sem ekki kippti sfr upp við smámuni. Hann yppti öxlum og skáblíndi upp í loftið þegjandi góða stund, eins og lækna er siður, unz hann sagði: — Já, hann er illa farinn, þessi mannvesalingur, allur und- ivlagður, það er ekki eitt — heldur allt, sem er að drepa hann. Aðeins um tímaspursmál að ræða. Hann segir mér, að hann hafi aldrei reykt eða notað tóbak nokkuð að ráði, annars hefði ég sagt, að maðurinn væri altekinn af þeim ægilegasta sndskotans tóbakskrabba, sem ég hef komizt í kynni við.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.