Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1958, Page 38

Eimreiðin - 01.04.1958, Page 38
Gamall kestamaður eftir Kristján frá Djúpalæk. Héraðsjarl d hesti hraustur, sterkur, friður, dður varst þú ungur, — örhratt timinn liður. Barst frd braut og isum blakks þíns hófasldttur, eigi söng við eyra annar dýrri hdttur. Vegum öllum vanur varst þú fjalls og sveita, gœtinn vatnagarpur, gott til þin að leita lœknis þyrfti og Ijósu, liðs þig margir bdðu. Þú og hestar þinir þolraun marga hdðu. Mön þú straukst og makka, mélin bruddi folinn, laut þér, lék i taumi, léttur, kvikur, þolinn. Horft var á i hrifni hlaðsprett þinn d bœjum. Feimin fagureygu fljóðin lágu á gcegjum. Silfurbúna svipu, sigurmerki knapa, léztu hvina i lofti

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.