Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1958, Qupperneq 42

Eimreiðin - 01.04.1958, Qupperneq 42
114 EIMREIÐIN breytist hún í ilmríkt tré er enn ber heiti hennar. Tíu mán- uði fólst hið dýra fóstur í trénu, en þá rifnaði börkurinn og sveinninn birtist. Ástargyðjan Afródíte fóstraði sveininn. Þurfti hún eitt sinn burtu að hverfa, lét bamið í kistu og fékk drottningu Undirheima. Hún opnaði kistuna, fékk of- urást á sveininum og neitaði að láta af hendi, er ástargyðjan krafðist. Deildu gyðjurnar lengi, unz æðstur Zeifur úrskurð- aði, að Adanis skyldi dvelja hálft ár í Undirheimum og hálft ár í Uppheimum, að báðar fengu notið hans. Adanis fékk aldurtila skjótan, varð villtu dýri að bráð, en Afródite hóf harmljóð yfir. Grikkir tignuðu Adanis að vori. Sögn hermir, að tíminn væri miðaður við flóð í Adanis-ánni í Föníkíu. Að vori litað- ist áin af leir og sló á rauðleitum bjarma. Dreyri Adanis var talinn lita ána. Purpuralitur anemónunnar, er blómstraði um páskaleytið austur þar, var rakinn til sömu rótar. Nefna Arab- ar anemónunar enn í dag „benjar Adanis.“ — Rósin roðnar af líkri ástæðu. Er Afródite frétti dauða Adanis hljóp hún í skyndingu til hins fallna. Á leiðinni sté hún á runna hvítra rósa. Þymar stungu gyðjuna og blæddi úr yfir rósarunnann. — Þannig ákvarðaði blómskrúðið tíma dauða- og lífshátíðar- innar að vori. — Minjadag dauðans nefndu Aþeningar Blóma- hátíð og héldu um miðjan marz. I skrúði blóma skilaði dauð- inn herfangi sínu og lífið sannaði sigurmátt. Með þátttöku i hátíðahaldinu efldu mennimir líf náttúrunnar og sjálfs sím Að austan barst Rómverjum einnig trúin á guð lífs og dauða. Nefndu þeir guðinn Attis og töldu upprunninn i Frýgíu í Litlu-Asíu. Móðir Attisar Nana var hrein mær. Hún varð þunguð að sveininum, er hún naut ávaxtar möndlutrés. Möndlur töldust helgar sennilega vegna þess að þær voru fyrstir vorboðar, þroskuðust á berum greinum undan lauf' skrúði. Attis gerðist hjarðsveinn. Gyðjan Kybele, hin mikU móðir fékk ást á sveininum. — Hann reyndist ekki stöðug' lyndur og olli það gyðjunni harmi. Hlaut Attis að lokum dauða. Hann umbreyttist þá í furutré. Laut örlögum trésins» að vakna til lífs að vori, en fella lauf undir vetur. Dauða- og lífshátíð Rómverja hófst 22. marz. Haldið va1 út í skóg að höggva furutré, og borið í hátíðagöngu til helgi'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.