Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1958, Síða 46

Eimreiðin - 01.04.1958, Síða 46
118 EIMREIÐIN Haustskógar rauðir falda þá hvitu flosi, er ferð sú skal ger, sem öllum er þegar lögð. — Mörg voru þau orð, sem aldrei urðu sögð —. — Áin fellur —, — her með sér bleika svipi... Ga.ma.lt ljóð Það vorum aðems við, — og sólin. Vorið hló. Við lékum. En d bláan himin bliku dró. — Og ævintýrið undrafagurt eitthvað burtu fló. Það vorum aðeins við, — og sólin. Vorið hló.

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.