Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1958, Page 53

Eimreiðin - 01.04.1958, Page 53
EIMREIÐIN 125 Á Emstrum. Hærliggjandi byggðir. Þarna hafa fjöll sem dalir brostið á fleiri tuga kílómetra löngu svæði og hraunleðjan ollið út á f*áða bóga. Nokkuð lát mun hafa orðið á þessum fyrstu gos- um, en seinna tekið að vætla úr gjárbotninum að nýju, og hrauntaumar þá runnið út dalverpin, þar sem gjárbarmarnir voru lægstir. Vegurinn úr gjánni liggur um einn slíkan hraun- t;ium, og þar fellur Strangakvísl fram sunnan úr gjánni. Ligg- Uv leiðin þaðan yfir Lambatunguhóla niður með Skaftá. Sunn- au við hólana fellur Syðri-Ófæra fram úr gljúfri í fallegum smáfossum, en handan hennar eru sléttir árbakkar, og heitir þar Hánípufit. Eru þar góðir hagar og hentugur áfangastað- Ur- Þama hefur annar hrauntaumur úr Eldgjá runnið fram, en í austri er hann hulinn einni álmu hins víðáttumikla ^kaftáreldahrauns, sem féll suður frá Lakagígum árið 1783 °g eyddi byggðum þar um allar sveitir. Enda þótt Skaftá hyrfi

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.