Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1958, Side 70

Eimreiðin - 01.04.1958, Side 70
142 EIMREIÐIN Átti ég með Guðmundi Friðjónssyni marga góða og glaða stund. Lærði ég mikið af honum og þó einkum það, að nauð- synlegt er að hafa sjálfstæða skoðun á mönnum og málefn- um, en láta ekki glepja fyrir sér með áróðri og auglýsingum. Hafi nokkur af mínum kunningjum haft sjálfstæðar skoð- anir um og mat á samtíðarmönnum sínum og þorað að láta þær skoðanir í ljós hiklaust og ákveðið, þá var það Guðmund- ur Friðjónsson frá Sandi.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.