Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Síða 21

Eimreiðin - 01.01.1962, Síða 21
EIMREIÐIN 9 * ingeyingurirm. Ættir þú að sjá ePnur vorar á Hólsfjöllum og 'Narfirði. l'1 sé ég að þú munir satt segja, ^ þu sért úr Þingeyjarsýslu, svar- 1 Atli. Tók hann nú góða bita rskjóðu sinni og átu þeir vel og Betra þykir mér að eta i., góða máltíð á dag, en þrjár sagSi hann. v nciir kvöld létti þokunni ai og þeir þá ekki alllangt frá Veravöllum og sáu reykina. Þá þv> þeir skemmt frá alfaraleið og 1 ekki allskostar öruggir. Lögð- s|. IJeR tyrir í gjotu einni eða ?rn*ngi og biðu myrkurs. le- vissu þeir kumpánar, að j^ltlnni að þeim var hætt bæði í ■j^anesþingi og Þingeyjarþingi. Skagfirðingarnir, þeir Páll Jr „„ Ólafur á K í Se ]Ur Vaidsmaður og leigU ^a® v*st Atli hefði lagt °g k Slr>a út á Skaga eða Siglufjörð °mist útlenda duggu. n<ii hann enn hafa átt spesíur H(5r a®ur er getið og, ef til vill, , 'a Pe|iinga er hann hefði stolið ht,(g0ta® það í farareyri, ef þá ekki (r 1 svo heppilega til tekist að o 8gaiar hefðu tekið hann af lífi tö, n°tað í beitu. Keldhverfingar ht,gU aihaf víst, að Hermóður ,ss* komist í Ódáðahraun, en þar U þeir að v •ggðir . Nú, 1 góð, oru útilegumanna- stórar og fjölmennar. er þeir nálguðust Hveravelli °ru þeir veðri og tunglskinsglætu j\tj- ,JClr þó mjög varlega. Sendi Ur hlermóð með ketið, en sjálf- i. Var b~- ............... fess ag 'ai hann á hnotskógi að gæta einhver væri á ferð. Áður hafði Atli þó tekið hníf Hermóð- ar og staf af honum en látið hann hafa snæri nokkur til þess að binda með ketið meðan það soðnaði í hvernum. Var Hermóður hinn auð- veldasti og þægasti, en það sá Atli að hvergi var honum að treysta. Allt fór þetta að óskum og fyrir birtingu kom Hermóður með ket- ið soðið, í skjóðu sinni og aíhenti Atla snærin. En slíkt voru miklir dýrgripir á þeim dögum, svo sem lesa má í frásögnunr Halldórs Kiljans og öðrum fornum fræðum. Gengti þeir félagar nú þar til þeir fundu góðan felustað í urð einni. Var þá sól á lofti og veður hlýtt og lítill lækur skammt frá. Átu þeir nú vel af ketinu og drukku vatn á eftir. Ekki þorðu þeir að leggjast til svefns. Voru til þess tvennar orsakir, hræðsla hvor við annan og svo við eftirleitarmenn úr Skagafirði. Sátu þeir hvor upp við sinn stein, og þó allgóður spöl- ur á milli og smáblunduðu, þar til aftur tók að dimma af nóttu. Gengu þá suður og komu síðla næt- ur í Gránunes. Þar náðu þeir i sauð einn mikinn, sunnlenzkan, skáru hann og fláðu þegar. Átu þeir nú ket það er eftir var soðið, óðu Hvítá, var hún djúp, en þó dugði Atla brókin góða, Villinga- ness-nautur. Aftur á móti klæddi Hermóður sig úr fötum að neðan og óð berlæraður. Skalf hann mjög er upp kom, en hlýnaði þó brátt á göngunni. Stefndu þeir nú vest- an Bláfells og mjög vestarlega. Þreyta tók nú nokkuð að sverfa að þeim, einkum Hermóði. Eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.