Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Page 46

Eimreiðin - 01.01.1962, Page 46
34 EIMREIÐIN skyn,1) að það rit og uppdrættir Þórðar af Grænlandi hafi ekki ein- göngu verið unnið í fræðilegum tilgangi, heldur beint eða óbeint í Jtágu konungs. Einhvern tíma á þessunt árum fór Þórður til Noregs og dvaldist þar um hríð hjá lrænda sínum, Þormóði Torfasyni sagn- ritara. Þormóður var þá manna fróðastur um sögu Grænlands að fornu og kom síðar út eftir hann rit um það efni. í ævisögu Þórðar Þorlákssonar segist Jóni Halldórssyni svo frá: „Anno 1669 dag 15da Junii fékk M. Þórður af kong Friderich 3dia expectantzbréf til að vera vice- biskup í Skálholtsstipti og síðan ordinaire biskup eptir eh. Brynjólf Sveinsson; skyldi ]jó eingin laun þar íyrir uppbera eða taka fyrr en stiptið yrði löglega laust, og af því kóngurinn andaðist anno l(i70 Jjann 9da Februarii tók ek. Þórður staðfestingarbréf Jrar upp á af kongi Ghristian 5ta á sama ári Jtann 20ta Maij.“2) Vonarbréf Jaetta var nýmæli, sem braut algerlega í bág við Jtær venj- ur, er gilt höfðu um biskupskjör hér á landi. Af bréfi, sem Brynjólf- ur biskup ritaði Katrínu Erlends- dóttur á Stórólfshvoli, dags. 25. júlí 1668, virðist rnega ráða, að hann hafi ekki haft augastað á Þórði Þorlákssyni sér til eftir- manns, heldur syni hennar, Gísla rektor Vigfússyni. (í æviágripi biskups eftir Jón Skálholtsrektor3) 1) Sjá Islandica XVII, bls. 34. 2) J. H. Bps. I, bls. 310. 3) Sjá Jón Þork. Ævis. I, bls. 388. segir, að Gísli liafi sótt uffl entbættið móti honum, en ^gjr orðið hlutskarpari. En þal ^ einnig, að Brynjólfur hah ja nteð Þórði, og virðist Jjett‘l, , (SOli illa saman). Páll Eggert [ jiafa telur, að Brynjólfur m11111 u]11 Jjykkzt við, er kvittur ^‘llStjjjgC|. vonarbréfið laust fyrir alþnl£ Lét hann þá á sér linna, a jiarg kysi að láta af embætti, el1 a)1]1a þó við eindreginni ósk kenm11 og leikmanna í biskupsdæm1 ^jr um að halda forstöðu þesS’ 11 hann treystist til. ^ til Sumarið 1670 kont Þórðurj eftir íslands og var þann vetu11111 rit á Hólum. Tók hann þá sal11 ^ á um rímfræði, er gefið val tjð. Hólum 1671 og síðar veiðm Næsta vor hélt hann utan 11 gaSja mananhafnar í fjórða °S |)ejrfi sinn og tók biskupsvígsh1 1 j^2- íerð. Kom hann heim a^tuI j^u í Var honum veitt Hofspresta, uílt Vopnafirði „sér til uPPelc,! uojit1 iH^‘ hann tæki við embætti- Jtar aðstoðarprest, en sat SJ Hólum hin næstu tvö ar. sta- Árið 1674 sat Þórðm' jjj ynj viÖ steínuna á Þingvöllum 111 , ólli Sveinssyni. Tók han11 biskupsvöldum í Skálholti a ^ jjallit ólí i. ÞaÓ sama sumar kv#1111 , Magnúsl Hlíðarenda °S so11*1 ja Sett tn11 Guðríði dóttur Gísla sýslumanns á ust Jtau að í Skálholti , haustið. . T , bi^1!1’; Um samskipti Þórða j()lii 1 . farast .1..... off iyrirrennara hans n , Halldórssyni svo oro: biskuparnir það ár í Skálho 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.