Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Qupperneq 58

Eimreiðin - 01.01.1962, Qupperneq 58
46 EIMREIÐIN íslandsuppdrætti Þórðar telur Halldór Herntannsson standa í beinu sambandi við íslandslýsingu hans og framhald af rannsóknum hans á því sviði. Hinn fyrsti þeirra nefnist Islandia iuxta observatiunes longitudinum et latitudinurn Gud- brandi Thorlacii, episcopi quond- arn Holensis, emussirn delineata a Theodoro Thorlacio 1668. Hann er varðveittur í konungsbókhlöðu (Ny kgl. Saml. 1088B, fol.). Af titlinum sést, að Þórður hefur stuðzt við breiddar og lengdarmælingar Guð- brands, en Halldór Hermannsson telur upþdráttinn bera með sér, að Þórður hafi þar einnig stuðzt við hinn svo kallaða Mercatorupp- drátt, sem nú er öruggt talið, að Guðbrandur hafi gert, en jafnframt ýmis önnur kort, einkum hollenzk. Um svipað leyti gerði Þórður ann- an íslandsuppdrátt, sem einnig var geymdur í konungsbókhlöðu, en er nú glataður. Þorvaldur Thor- oddsen getur um hann í Landfræði- sögu Islands og telur hann mun ver gerðan en liinn fyrri. Báða þessa uppdrætti telur Halldór Her- mannsson fremur hafa verið eftir- líkingar en sjálfstæð verk. Verður þeirra ekki getið frekar. Árið 1670 gerði Þórður þriöja uppdrátt sinn af íslandi (Nova et accurata Islandia• delineatio). Er hann langmerkasta verk hans af þessu tæi og jafnframt fullkomn- asti íslandsuppdráttur, sem gerður hafði verið til þess tíma. Er hann geymdur í safni Árna Magnússon- ar (AM. 379B, fol.) en Árni fékk hann léðan úr bókasafni konungs og mun hafa notað hann á feli 1 sínum hér á landi. . Á þessum uppdrætti var 11 ‘ , staða landsins nær réttu lag1 eldri íslandsuppdráttum. ÁÖa un þess er einnig í höfuðdra ^ rétt, en þó skakkar nokkru lögun suðurstrandarinnar og s Vestfjarða og Reykjaness. inu er skipt í fjórðunga og s) 'sllU’ odr$lú en svo er einnig á fyrsta uþF Þórðar, en sýslumörk ná hverg* ^ til óbyggða. Á Jressu korti miklu fleiri nöfn en á fyrl* U^g dráttum af íslandi, einkum elU 1 nöfn fjarða, eyja, skaga, verzh'11 ^ staða og kirkjustaða. Hius ' ^ ^ eru tiltölulega fá nöfn á fj° j,t og ám, og farvegir ánna oft s^‘'’ . dregnir. Megingalli þessa UPP ..^ ar eins og annarra, senr þá u° > verið gerðir af landinu, 'al ^s. hversu hálendið og miðbik laI ins var ófullkomlega sýnt. f>0 * einnig jrar um nokkra frand1’1 ræða. Eins og á fyrsta íslan<lsUji(|. drætti Þórðar er hér hvorki 5) ^ ur Vatnajökull eða Ódáðalu*1^ en þó er nefndur HnappavaH*1! ull og mun ]>ar sennilega att hluta af Vatnajökli. Halldór Hermannsson , jrennan uppdrátt lrafa verto ‘ merkilegan á sínum tíma, og lega nákvæman, Jregar tillit se ^ til þess að landið var lítt rallU^j]. að og sízt á vísindalegan hátt- - . ur frágangur hans var hirln teg ^ og vandaðasti. Telur hann 111 illa farið, að hann skyldi a ■ vera prentaður, heldur ia gleymsku, þar eð hann hetði g
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.