Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.01.1962, Blaðsíða 68
56 EIMREIÐIN en ringulreið, og tómstundir hans, sem einkum voru helgaðar dag- blaðalestri og frímerkjasöfnun, buðu heldur ekki upp á neina möguleika til líkamlegs erfiðis. Því var það, að eftir árið var hæfni hans að fara gegnum heilt ná- kvæmlega söm og áður, þó hann notfærði sér hana aldrei, utan kannski stöku sinnum af einskærri óvarkárni, því hann var grandvar maður til orðs og æðis, frábitinn hvers konar skrípalátum og lét ekki glepjast af neins konar hugar- ringli. Flökraði jafnvel aldrei að honum að fara inn til sín öðru- vísi, en gegnum dyrnar, eftir að hafa leitað grandgæfilega að lykl- inum og snúið honum kyrfilega í skránni, svo sem vera bar. Og þannig mundu kyrrlátir ævi- dagar þessa heiðursmanns hafa runnið sitt viðburðasnauða skeið á enda, með kurt og pí, helði ekki komið til atvik, sem í einni svipan hafði endaskipti á allri tilveru hans. Mouron, húsbónda hans, var fengið starf í annari deild, en við stöðu hans tók Lecuyer nokkur, fúllyndur náungi, með snöggklippt yfirvaraskegg. Allt frá fyrsta degi þótti sýnt, að nýja skrifstofustjór- anum var meira en litið í nöp við Dutilleul, einkum vegna höku- toppsins og lonéttanna; var hann ávallt uppfullur með hroka og yfir- læti gagnvart honurn og fór ekki dult með, að hann liti á hann sem gamlan og afsérgenginn forngrip, sent helzt ætti heima á sal'ni. Og ekki bætti úr skák, að Lecuyer hugðist ætla að breyta allri staif15 tilhögun á skrifstofunni í nýtízk11 legra horf, en slíkt hlaut að valda næsta óþægilegri röskun á r° semdartilveru undirmanna hans. tuttugu ár hafði Dutilleul ával1 byrjað öll sín bréf með svofeH um orðum: „Með tilvísun i heiö* að bréf yðar, dags. ..., svo og me skírskotun til fyrri bréfaskih'* vorra, veitist mér sá heiður, að 0 kynna yður ..., o. s. frv. l,essU formi hafnaði Lecuyer algerleía’ og krafðist þess annað yrði t'Pl3 tekið, amerískara í sniðum: „Sel11 bcí svar við bréfi yðar, dags. . ■ • > mér að tjá yður ...“, °. s. fr'" Dutilleul gat með engu móti íe sig við þessa nýskipan og af ee^lS bundinni þrákelkni varð hon1111 ósjálfrátt á að nota gömlu aðlel ina, og varð það ekki til að tha?‘ úr óvilcl skrifstofustjórans á h0’1 um. Fór svo, að andrúmsloftið í rá®llj neytisskrifstofunni varð DutiHeU nær óbærilegt. Fullur uggs kvíða lór hann til vinnu sinna1 kvöldin lá *131111 og í morganna og a stundum lengi andvaka í rúr að rekja raunir sínar. Sárgr þessari sauðþráu íhaldssemi mim1 am111 karls' un1 ins, sem stóð í vegi fyrir áform hans, rak Lecuyer Dutilleul á br úr skrifstofu sinni og fékk honll|^ til afnota litla, óvistlega kytru ' hlið hennar. Dyrnar inn í ha voru lágar og þröngar og á Pe^ hékk ennþá spjald, sem á vaJ . að: Ruslakompa. Með dæmafa sjaltstjorn og stillingu ^ Dutilleul að kingja þessari óhe)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.