Iðunn - 01.03.1885, Qupperneq 25

Iðunn - 01.03.1885, Qupperneq 25
G-letni lífsins. 151 víst. Ef hún ætti að fara til mín, og ég ætti að fá hana algjörloga, sem ég vildi nú náttúrlega lielzt, þá held ég eitt væri gott ráð, til þess að hvorki hún né Björn geri neinar grillur út í þetta«. »Hvað er það þorsteinn minn ?« »Ja—viltu gefa mér hana fyrir konu?« »Já, og þó aldrei væri nema það væri bara til þess að sjá um að Björn fengi hana aldröi.... og þó hann væri ekki, þá vildi eg ekki gefa hana öðrum fremur .... fyrst hann séra Einar var ekki ógiftr«. »J>akka þér fyrir tillögurnar, Gunnar minn, og þá vil eg helzt að það sé farið að lýsa áðr enn hún kemst á fætr, og Björn kemr að sunnan«. »J>að er alveg rétt....Eg skil sízt í prestskonnnni að fara svona með mig .... Betr hún fór ekki. Viltu ekki koma inn, |>orsteinn minn, og bíða eftir sopa?» »Og máske. Enn eftir á að liyggja, þá ætlaði eg að spyrja þig að því, hvað þú hugsaðir til að láta ixn'g fá með henui ?« »Eg veit það nú ekki enn þá; eg á fátt fé og fá hross til þess að gera, enn kýrnar áttu nógar, — Núpstún fóðrar ekki meira enn þrjár«. »|>að gerir það nú reyndar ekki, enn ein þeirra er torhafnarkind, hlektist við hana urn burðinn í vetr, og er held eg kálflaus, svo að hún er nú ekki nema til liaustsins«. »Og jæja ... enn eg má ekki missa kú sem stendr, enn féð er fátt; — það var ekki hátt framtalið mitt ern daginn; það fór svo afleitt iir vanka hjá mér í vetr«. »Já, þú sagðir mér það nú; enn það sýndist mér,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.