Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 27

Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 27
Gletni lífsins. 1B3 það, sem hann hafði heyrt, enn hugsaði sér að hafa það öðruvísi. Hann sagði þóru sinni frá, að Jpor- steinn hefði beðið sig um hana, og hann hefði heitið honum meynni og lýsingarnar væri á leiðinni. Enn hann vildi leika í meinleysi á dóttur sína, og var þóra bónda sínum samdóma um það eins og annað. þ>eim fanst það bara eins og einhver dálítill mein- laus hrekkr; enn þeim kom ekki til hugar að það gæti orðið Guðrúnu til ills. þau gátu ekki frá öðr- um ályktað enn sjálfum sér. þau liöfðu ráðið hvort annað eins og vinnuhjú, slengt saman eignum sínum og gifzt, af því að það var hentugra og fór betr á því. þeim hafði alt af komið heldr vel saman, og aldrei heldr þótt svo sem neitt vænt livoru um ann- að. þau voru eins og gamalvanir kunningjar og annað ekki. Svona héldu þau væri líka hjónaband- ið, og svona héldu þau Guðrún gæti lifað hjá þor- steini—og mætti þakka fyrir. f>að var líka orð og að sönnu, að það var álitlegt að setjast í búið á Núpi. Guðrún átti enga kunningjakonu nema prests- konu þá, sem þá var farin burt. f>að liafði því enginn sagt henni neitt, og hún kom alveg grand- laus til kirkjunnar; liún var frernr fálát, hugrinn var á reiki, ýmist suðr við sjó eða vestr á landi. Hún var dálítið stinghölt þegar hún gekk inn kirkjugólfið, og settist í sætið hennar móður sinnar. Nyrsti maðrinn sem ‘hún tók eftir í kirkjunni var I^orsteinn á Núpi. Hann sat inn í kórhorni skáhalt §egnt henni og horfði á hana. Hún grúfði sig ofan 1 klútinn sinn og bændi sig. Litlu síðar kom kona utansóknar; Guðrún þokaði fyrir henni upp í sætið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.