Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 38

Iðunn - 01.03.1885, Blaðsíða 38
164 Franz Engel: sólargeislunum eldrautt og himinblátt píslarblómið; arumblöð og tóugrös vefjast þar í flækju, enn van- illan klifrast þráðbeint upp eftir mjólkrtrónu, og fyll- ir allt nálægt sér með sætum ilmi. Loftjurtirnar teygja 70—80 feta langar loftrætr í lausu lofti niðr frá trjátoppunum, enn í það vefjast aftr vafningsvið- irnir að neðan, enn í gegnum möskva og göt á tjöld- um þessum gægjast skrautlegar páliniur og bochisiur. A bak við þetta sést í myrkr eitt, enn innanum glittir í glóandi stjörnur á iði; það eru ljósormar, sem lýsa í myrkrinu. Alt þetta dregr mann ósjálfrátt lengra og lengra inn f hvarfbauga- skóginn ; maðr gleymir öllu yfir hinni fjölbreytilegu dýrð náttúrunnar. Enn------hvað er orðið af merkjunum, sem eg skar sVo vandlega í börkinn átrjánum, kvistabrotun- um, og öðrum einkennum, sem egætlaði að rata heim eptir? Mér brá við—eg fór að leita, enn fann þau þá alstaðar og hvergi. Alstaðar voru brotnir kvistir og skurfur í börkinn á trjánum, og því meira sem eg leitaði, því ringlaðri varð eg. þúsund slóðir lágu fram og aptur, hverri átti að fylgja ? eg vissi ekkert hvert eg átti að snúa mér ; eg var viltr. Kompásslaus sjómaðr í dimmviðri úti á reginhafi — ókunnugr ferðamaðr í kafþoku á veglausri sléttu geta ekki verið ver komnir enn sá, sem er viltr í skógi; og þvf ver, ef hann er óvanr skóginum. Hon- um eru allar bjargir bannaðar; hann þekkir engin einkenni; hann kaun ekki að klifra í trjátoppana ; yfir hæðum og lágum er hinn sami laufskáli, eklcert sést frá sór. þúsund vonir um að sleppa vakna og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Iðunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.