Iðunn - 01.12.1887, Qupperneq 12

Iðunn - 01.12.1887, Qupperneq 12
426 Alex. L. Kielland : Inaðr og bezta skytta, eins og honum yfir höfuð fanst öllu svo vel fyrir komið í heiminum, sem framast mætti verða. Alphonse var annars eitthvert ið mesta eftirlætis- barn hamingjunnar; honum auðnaðist alt fyrir- liafnariaust. 011 tilveran var sniðin honum svo mátulega, eins og snyrtileg spariföt, og liann bar hana með svo látlausum þokka, og hún fór hon- um. svo vel, að mennirnir gleymdu að öfunda hann. Og svo var lrann svo fríðr sýnum. Ilann var hár og grannr, jarpr á hár, opineygr og augun stór; hann var sviphreinn og sléttr í andliti og skein í hvítar tenurnar, er hann hló. Ilann vissi vel af því, að liann var fríór. En af því að allir höfðu dekrað við hann frá blautu barnsbeini, þá varð hégómleiki hans svo glaðvær og meinlaus, að mönnum fanst eius og ekkert tiltökumál um hann. Honum þótti fjarskalega vænt um vin sinn Char- les ; hann skemti sér og stundum öðrum með því að erta hann upp og henda gaman aðhonum. En hann var svo nákunnugr svip Charles’s, að hann sá undir eins á honum, ef gamanið fór að verða of grátt ; þá sló hann undir eins úr og yfir í mein- laust spaug, sem honum var svo eðlilegt, og svo gat hann korniö Charles, sem var alvarlegr og fremr þurlegr, til að hlæja svo, að hann ætlaði að springa. Charles hafði, frá því þeir vóru drengir, dázt frá- bærlega að Alhponse. Sjálfr var hann lítill og ó- álitlegr, hæglátr og feiminn. En það var eins og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Iðunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.