Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 6

Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 6
EIMREIÐIN ÆSKUSTÖÐVAR OG NÁM. Þú ert alinn upp á Patreksfirði, Kristján? Hefurðu sótt eitt- hvað til æskustöðvanna í verkum Jnnum? — E. t. v. fjöruna mína, í liillingum þó. Einliver skynsamur maður hefur lálið svo um mælt, að hernskustöðvarnar fylgi okknr alltaf, hverl sem við förum, en þegar við ætlum að finna þær á sínum stað eftir langa fjarveru, séu þær elcki lengur þar. Ilvenær hefur þú myndlistarnám? — Veturinn 1936—1937 stundaði ég nám í nokkra mánuði hjá þeim Finni Jónssyni og Jóhanni Briem í Reykjavík og nokkra mánuði árið eftir. Við vorum í Menntaskólanum gamla á kvöldin. En ég var á aldrinum 15—16 ára, þegar ég byrjaði að mála. Ilvað finnst þér þú hafa sótt til Jreirra Finns og Jóhanns? ■— Þeir voru báðir góðir kennarar. Ég lærði sitthvað í teikn- ingu og meðferð lita hjá þeim. Þeir voru vekjandi. I fyrstu myndum mínum gætir vafalaust álirifa frá þeim. En þau eru vitanlega löngu horfin úr verkum mínum. Ilvað tókst þú þér svo fyrir hendur næsta áratuginn? — Ég var á sjó hluta þess tíma og hafði þá sjaldnast tök á að mála. Á stríðsárunum kom síðan Bretavinnan. Þá var mál- að um helgar. En í stríðslok ákvað ég að halda til Bandaríkj- anna í listnáin. Á LISTASKÓLA I VESTURHEIMI. Hvers vegna fórstu síðan til Vesturheims? — Ég hefði getað farið á Akademíu í Danmörku. Mig lang- aði ekki til þess. Ég liafði heldur ekki áliuga á að fara í Hand- íðaskólann. Ég vildi sjá og heyra lieimslist, enda var Barnes- skólinn, sem ég fór á, eini staðurinn í heiminum, sem gat veitt mér það. — Ég nefni sem dæmi, að þar var þá samankomið meira af myndum eftir Renoir og Mattisse en annars staðar, auk þess eina safnið af myndum Soutines, sem orð var á gerandi, og Soutine hafði ákaflega mikið að segja fyrir mig. Fyrstu kynni mín af þessari merku stofnun voru í tveim- ur heftum af Saturday Evening Post, en í þeim gat að líta myndir og greinar, sern gerðu stofnuninni góð slcil, og þangað fór ég árið 1945. Hvers konar stofnun var Barnes-skólinn? Hér er um að ræða stórt listasafn og skóla sem maður að nafni Alfred C. Barnes stofnaði 1922 fyrir eigið fé og stjórn- aði síðan til dauðadags einhvern tíma skömmu eftir 1950. IJann var vísinda- og uppfinningamaður, fann upp lyf, ar- 250
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.