Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 13

Eimreiðin - 01.09.1974, Blaðsíða 13
EIMREIÐIN listinni. Vini mínum var þetta óskiljanlegt og fannst skrýtið, að ég lield. En við áttum reyndar eitt sameiginlegt: að vera sérstaklega slakir í stærðfræði. Einu sinni sem oftar hittumst við svo hér á götu, orðnir rígfullorðnir menn, og minnist vinur minn á tónlistaráhugann í mér i þá góðu gömlu daga og livort ég liafi aldrei vitað, að tónlist sé reist á stærðfræði! Svo mörg voru þau orð. Hugmyndir þeirra, sem semja tónlist, eru ekki stærðfræðilegar í eðli sinu. Þannig verður tónlist heldur ekki skilin á stærðfræðilegan hátt. Ég lield, að skilningur á góðri abstraktmynd nú sé nær því að vera skilningur á myndlist, þrátt fyrir allt. ÞJÓÐERNI, TRÚ. Var fyrritímalist þjóðlegri en abstraktlist? — Ihín sótti fyrir- myndir sínar í náttúruna og söguna. Er abstraktlist ekki alþjóð- leg? — Þjóðerniseinkennum í myndlist hefur gjarnan verið rugl- að saman við það, sem mynd er af. Þannig gat það verið, að Bandaríkjamaður málaði mynd af þarlendri götu eða öðru 257
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.